Viðskipti innlent

Mest verslað með Össur í Kauphöllinni

Ekki var mikið um viðskipti í kauphöllinni í dag en mestu viðskiptin voru með bréf í Össuri eða fyrir rúmar 15 milljónir króna.

Þá voru viðskipti með Atlantic Petroleum og Marel fyrir tæplega eina og hálfa milljón samanlagt, þar af voru viðskipti með Atlantic rúm tólf hundruð þúsund krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×