LeBron James varði skot frá Kevin Durant á lokaandartökum leiksins gegn Oklahoma og sá þannig til þess að Cleveland slapp með eins stigs sigur.
James átti enn einn risaleikinn í vetur með 37 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst.
Úrslit næturinnar:
Charlotte-Orlando 95-106
Indiana-Philadelphia 97-107
Cleveland-Oklahoma 100-99
Detroit-Portland 93-97
Miami-Sacramento 115-84
Houston-Chicago 97-104
Milwaukee-Minnesota 127-94
Denver-New Orleans 116-110
Phoenix-Golden State 112-103
Utah-NJ Nets 116-83