Viðskipti innlent

Marel hækkaði um 2,7%

Mynd/Anton
Úrvalsvísitalan OMXI lækkaði um 0,3% og er 885,2 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá verðbréfavefnum Keldan.

Marel hækkaði um 2,7% og Atlantic Airwaves hækkaði um 0,8%.

Össur lækkaði um 0,3%

Tilkynnt var um í dag að breski fjárfestingasjóðurinn Fidelity hafi aukið hlut sinn í 6% í Össuri.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×