FME sektar Marel um 5 milljónir 4. maí 2010 07:17 Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur sektað Marel Food Systems um 5 milljónir kr. vegna brota gegn þeim lögum um verðbréfaviðskipti sem fjalla um innherjaupplýsingar.Fjallað er um málið á vefsíðu FME. Þar segir að þann 25. september 2009 birti Marel Food Systems hf. (Marel) tilkynningu um að sjóðir á vegum Columbia Wanger Asset Managament (Columbia) hefðu fest kaup á samtals 32,2 milljónum hluta í Marel sem jafngildir 5,2% eignarhlut.Það var mat Fjármálaeftirlitsins að innherjaupplýsingar hefðu myndast vegna kaupanna hjá Marel þann 23. september 2009 þar sem að á stjórnarfundi félagsins þann dag hafi stjórn félagsins heimilað og tekið ákvörðun um útgáfu nýrra hluta og sölu eigin bréfa til Columbia.Mat Marel var að innherjaupplýsingar hefðu ekki myndast fyrr en að kvöldi 25. september. Þá hafi legið fyrir að kaupandi hafði fullan hug á að eignast bréfin, verðhugmyndir hafi verið orðnar nokkuð fastmótaðar og þ.a.l. hafi seljendur verið tilbúnir til þess að selja bréfin auk þess sem afhendingartími var ákveðinn þennan dag ásamt því að ljóst var orðið að ekki yrðu gerð frekari skilyrði af hálfu kaupanda.Fjármálaeftirlitið taldi hins vegar að þær upplýsingar sem fram komu á stjórnarfundi félagsins hafi verið nægjanlega tilgreindar og nákvæmar í skilningi laganna enda er þar tekið fram að selja eigi mikið magn hluta í félaginu, til hvaða aðila eigi að selja hlutina, hve marga hluti og með hvaða hætti, þ.e. með því að nota heimild til útgáfu nýrra hluta og sölu eigin bréfa, ásamt því að annað félag selji Columbia samhliða hluti sína í Marel.Fjármálaeftirlitið taldi að þó svo að ekki hafi legið fyrir fyrr en að kvöldi 25. september 2009 að samningar myndu nást við Columbia um kaup á hlutum í Marel, þá hafi upplýsingarnar verið þess eðlis að þær gæfu til kynna aðstæður sem eru fyrir hendi eða sem ætla má að verði fyrir hendi eða atburð sem hefur átt sér stað eða sem ætla má að muni eiga sér stað samanber reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik.Fjármálaeftirlitið taldi einnig að Marel hefði borið að senda Fjármálaeftirlitinu lista yfir þá aðila sem fengu aðgang að upplýsingunum en voru ekki á fruminnherjalista félagsins og tilkynna viðkomandi innherjum um það skriflega ásamt því að greina þeim frá þeim réttarreglum sem gilda um innherja og meðferð innherjaupplýsingaVið ákvörðun stjórnvaldssektar var litið til alvarleika brots, málsatvika og þess tíma sem brotið stóð yfir sem og sambærilegra mála. Með hliðsjón af framangreindu þótti hæfilegt að gera Marel stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 5.000.000,-.Marel fór fram á að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins yrði afturkölluð þar sem félagið taldi ákvörðunina háða verulegum annmarka og þar með ógildanlega. Fjármálaeftirlitið féllst ekki á þau rök og vakti athygli á því að vilji aðili ekki una ákvörðun Fjármálaeftirlitsins getur hann höfðað mál til ógildingar fyrir dómstólum samkvæmt lögum opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Sjá meira
Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur sektað Marel Food Systems um 5 milljónir kr. vegna brota gegn þeim lögum um verðbréfaviðskipti sem fjalla um innherjaupplýsingar.Fjallað er um málið á vefsíðu FME. Þar segir að þann 25. september 2009 birti Marel Food Systems hf. (Marel) tilkynningu um að sjóðir á vegum Columbia Wanger Asset Managament (Columbia) hefðu fest kaup á samtals 32,2 milljónum hluta í Marel sem jafngildir 5,2% eignarhlut.Það var mat Fjármálaeftirlitsins að innherjaupplýsingar hefðu myndast vegna kaupanna hjá Marel þann 23. september 2009 þar sem að á stjórnarfundi félagsins þann dag hafi stjórn félagsins heimilað og tekið ákvörðun um útgáfu nýrra hluta og sölu eigin bréfa til Columbia.Mat Marel var að innherjaupplýsingar hefðu ekki myndast fyrr en að kvöldi 25. september. Þá hafi legið fyrir að kaupandi hafði fullan hug á að eignast bréfin, verðhugmyndir hafi verið orðnar nokkuð fastmótaðar og þ.a.l. hafi seljendur verið tilbúnir til þess að selja bréfin auk þess sem afhendingartími var ákveðinn þennan dag ásamt því að ljóst var orðið að ekki yrðu gerð frekari skilyrði af hálfu kaupanda.Fjármálaeftirlitið taldi hins vegar að þær upplýsingar sem fram komu á stjórnarfundi félagsins hafi verið nægjanlega tilgreindar og nákvæmar í skilningi laganna enda er þar tekið fram að selja eigi mikið magn hluta í félaginu, til hvaða aðila eigi að selja hlutina, hve marga hluti og með hvaða hætti, þ.e. með því að nota heimild til útgáfu nýrra hluta og sölu eigin bréfa, ásamt því að annað félag selji Columbia samhliða hluti sína í Marel.Fjármálaeftirlitið taldi að þó svo að ekki hafi legið fyrir fyrr en að kvöldi 25. september 2009 að samningar myndu nást við Columbia um kaup á hlutum í Marel, þá hafi upplýsingarnar verið þess eðlis að þær gæfu til kynna aðstæður sem eru fyrir hendi eða sem ætla má að verði fyrir hendi eða atburð sem hefur átt sér stað eða sem ætla má að muni eiga sér stað samanber reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik.Fjármálaeftirlitið taldi einnig að Marel hefði borið að senda Fjármálaeftirlitinu lista yfir þá aðila sem fengu aðgang að upplýsingunum en voru ekki á fruminnherjalista félagsins og tilkynna viðkomandi innherjum um það skriflega ásamt því að greina þeim frá þeim réttarreglum sem gilda um innherja og meðferð innherjaupplýsingaVið ákvörðun stjórnvaldssektar var litið til alvarleika brots, málsatvika og þess tíma sem brotið stóð yfir sem og sambærilegra mála. Með hliðsjón af framangreindu þótti hæfilegt að gera Marel stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 5.000.000,-.Marel fór fram á að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins yrði afturkölluð þar sem félagið taldi ákvörðunina háða verulegum annmarka og þar með ógildanlega. Fjármálaeftirlitið féllst ekki á þau rök og vakti athygli á því að vilji aðili ekki una ákvörðun Fjármálaeftirlitsins getur hann höfðað mál til ógildingar fyrir dómstólum samkvæmt lögum opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent