Landsbankinn: Íbúðalán færð niður í 110% af markaðsvirði eignar 4. janúar 2010 11:52 Viðskiptavinum Landsbankans stendur nú til boða að færa íbúðalán bæði í erlendri mynt og íslenskum krónum með einföldum hætti niður í 110% af markaðsvirði eignar. Það þýðir að skuldir eru lagaðar að virði eignar lántaka og eftirstöðvar upphaflegs láns, umfram 110% af markaðsvirði fasteignar, eru felldar niður.Í tilkynningu segir að þessi leið hentar þeim sem eru með hátt veðhlutfall á eign sinni og þurfa að lækka greiðslubyrði lánsins. Mögulegt er að lækka greiðslubyrðina enn frekar með því að lengja lánstímann.Íbúðaláni í erlendri mynt verður þó að breyta í verðtryggt eða óverðtryggt langtímalán í íslenskum krónum eigi þetta að ganga eftir. Kjör lánanna eru sambærileg þeim sem bjóðast á hefðbundnum íbúðalánum bankans á hverjum tíma, verðtryggðum eða óverðtryggðum.Löggiltur fasteignasali metur markaðsvirði eignarinnar og skal verðmat aldrei vera lægra en fasteignamat að viðbættu lóðarmati. Verðmat greiðist af bankanum enda velur hann fasteignasalann sem metur eignina. Viðskiptavinurinn þarf að uppfylla kröfur um greiðslugetu og nýtingu veðrýmis annarra eigna að undangengu greiðslumati og Landsbankinn þarf að vera aðalviðskiptabanki viðkomandi.Allir viðskiptavinir með íbúðalán, hvort heldur í erlendri mynt eða íslenskum krónum, geta sótt um að íbúðalán þeirra verði færð niður í 110% af markaðsvirði.Landsbankinn hefur verið leiðandi í vaxtalækkunum undanfarið ár og eru vextir á íbúðalánum þar meðtaldir. Vextir verðtryggðra íbúðalána eru nú 4,8%, en óverðtryggðra lána 8,5% sem er töluvert undir stýrivöxtum Seðlabanka Íslands.Þeir sem kjósa að færa erlend lán í innlend með höfðuðstólsleiðréttingu, eiga kost á 6% óverðtryggðum vöxtum í tvö ár. Eftir það bjóðast þeim viðskiptavinum bestu íbúðalánavextir bankans á hverjum tíma. Landsbankinn kynnti fyrstur banka óverðtryggð íbúðalán í apríl sl. og mun áfram bjóða viðskiptavinum að velja milli óverðtryggðra og verðtryggðra lána á samkeppnishæfum vöxtum.Þeir viðskiptavinir Landsbankans sem ekki hafa nýtt sér önnur úrræði en greiðslujöfnun og eru í skilum, fá endurgreidd 50% af vöxtum íbúðalána í desember. Ekki þarf að sækja um endurgreiðslu heldur verður upphæðin lögð inn á reikning viðskiptavina. Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Viðskiptavinum Landsbankans stendur nú til boða að færa íbúðalán bæði í erlendri mynt og íslenskum krónum með einföldum hætti niður í 110% af markaðsvirði eignar. Það þýðir að skuldir eru lagaðar að virði eignar lántaka og eftirstöðvar upphaflegs láns, umfram 110% af markaðsvirði fasteignar, eru felldar niður.Í tilkynningu segir að þessi leið hentar þeim sem eru með hátt veðhlutfall á eign sinni og þurfa að lækka greiðslubyrði lánsins. Mögulegt er að lækka greiðslubyrðina enn frekar með því að lengja lánstímann.Íbúðaláni í erlendri mynt verður þó að breyta í verðtryggt eða óverðtryggt langtímalán í íslenskum krónum eigi þetta að ganga eftir. Kjör lánanna eru sambærileg þeim sem bjóðast á hefðbundnum íbúðalánum bankans á hverjum tíma, verðtryggðum eða óverðtryggðum.Löggiltur fasteignasali metur markaðsvirði eignarinnar og skal verðmat aldrei vera lægra en fasteignamat að viðbættu lóðarmati. Verðmat greiðist af bankanum enda velur hann fasteignasalann sem metur eignina. Viðskiptavinurinn þarf að uppfylla kröfur um greiðslugetu og nýtingu veðrýmis annarra eigna að undangengu greiðslumati og Landsbankinn þarf að vera aðalviðskiptabanki viðkomandi.Allir viðskiptavinir með íbúðalán, hvort heldur í erlendri mynt eða íslenskum krónum, geta sótt um að íbúðalán þeirra verði færð niður í 110% af markaðsvirði.Landsbankinn hefur verið leiðandi í vaxtalækkunum undanfarið ár og eru vextir á íbúðalánum þar meðtaldir. Vextir verðtryggðra íbúðalána eru nú 4,8%, en óverðtryggðra lána 8,5% sem er töluvert undir stýrivöxtum Seðlabanka Íslands.Þeir sem kjósa að færa erlend lán í innlend með höfðuðstólsleiðréttingu, eiga kost á 6% óverðtryggðum vöxtum í tvö ár. Eftir það bjóðast þeim viðskiptavinum bestu íbúðalánavextir bankans á hverjum tíma. Landsbankinn kynnti fyrstur banka óverðtryggð íbúðalán í apríl sl. og mun áfram bjóða viðskiptavinum að velja milli óverðtryggðra og verðtryggðra lána á samkeppnishæfum vöxtum.Þeir viðskiptavinir Landsbankans sem ekki hafa nýtt sér önnur úrræði en greiðslujöfnun og eru í skilum, fá endurgreidd 50% af vöxtum íbúðalána í desember. Ekki þarf að sækja um endurgreiðslu heldur verður upphæðin lögð inn á reikning viðskiptavina.
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira