Handbolti

Rhein-Neckar Löwen áfram í bikarnum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ólafur Stefánsson.
Ólafur Stefánsson. Nordic photos/AFP

Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir að hafa lagt Göppingen á útivelli. Leikurinn endaði 29-33.

Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk í leiknum, þar af fjögur úr vítum. Snorri Steinn Guðjónsson var með tvö mörk. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki með í leiknum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×