Ríkið skuldar eigin lífeyrissjóðum 361 milljarð 28. september 2010 14:42 Hið opinbera skuldar eigin lífeyrissjóðum rúmlega 361 milljarð kr. Hér er um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóð hjúkraunfræðinga (LH) að ræða. Greiðslur ríkissjóðs vegna lífeyrishækkana munu nema 6-10 milljörðum kr. árlega í framtíðinni en þegar bakábyrgð fellur á ríkissjóð árið 2022 munu greiðslurnar nema samtals 25 milljörðum kr. og vera á bilinu 25-30 milljarðar kr. fram til ársins 2035. Eftir það fara greiðslurnar lækkandi. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi um lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga. Í svarinu segir að áætlað er að hlutdeild ríkissjóðs í skuldbindingum B-deildar LSR og LH umfram eignir sjóðanna sé samtals 361,4 milljarðar kr. vegna heildarskuldbindinga. Þar ef eru 245,8 milljarðar kr. vegna hlutdeildar ríkissjóðs í greiðslu lífeyrishækkana og 115,6 miljarðar kr. vegna bakábyrgðar. Ekki tókst, innan þess tímafrests sem veittur er til svars, að afla umbeðinna upplýsinga frá sveitarfélögunum og fyrirtækjum þeirra. Áfallin lífeyrisskuldbinding B-deildar LSR var 506,8 milljarðar kr. í árslok 2009. Núvirtar eignir sjóðsins voru metnar 190,7 milljarðar kr. þannig að skuldbinding umfram eignir var 316,0 milljarðar kr. í lok ársins. Þessi hluti skuldbindingarinnar kemur til með að verða fjármagnaður með tvennum hætti. Annars vegar með endurgreiðslu frá launagreiðendum fyrir þeirra hlut í lífeyrisgreiðslum sjóðsins (lífeyrishækkanir) og hins vegar með greiðslum frá ríkissjóði vegna bakábyrgðar. Af áfallinni skuldbindingu umfram eignir er hlutdeild ríkissjóðs metin 290,1 milljarður kr. eða 92%. Áfallin lífeyrisskuldbinding Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga var 59,5 milljarðar kr. í árslok 2009. Núvirtar eignir sjóðsins voru metnar 21,4 milljarðar kr. þannig að skuldbinding umfram eignir var 38,0 milljarðar kr. í lok ársins. Þessi hluti skuldbindingarinnar kemur til með að verða fjármagnaður með tvennum hætti. Annars vegar með endurgreiðslu frá launagreiðendum fyrir þeirra hlut í lífeyrisgreiðslum sjóðsins (lífeyrishækkanir) og hins vegar með greiðslum frá ríkissjóði og öðrum launagreiðendum vegna bakábyrgðar. Af áfallinni skuldbindingu umfram eignir er hlutdeild ríkissjóðs metin 37,1 milljarður kr. eða 98%. Áætlað er að hlutdeild ríkissjóðs í skuldbindingum B-deildar LSR og LH umfram eignir sjóðanna sé samtals 361,4 milljarðar kr. vegna heildarskuldbindinga. Þar ef eru 245,8 milljarðar kr. vegna hlutdeildar ríkissjóðs í greiðslu lífeyrishækkana og 115,6 miljarðar kr. vegna bakábyrgðar. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Hið opinbera skuldar eigin lífeyrissjóðum rúmlega 361 milljarð kr. Hér er um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóð hjúkraunfræðinga (LH) að ræða. Greiðslur ríkissjóðs vegna lífeyrishækkana munu nema 6-10 milljörðum kr. árlega í framtíðinni en þegar bakábyrgð fellur á ríkissjóð árið 2022 munu greiðslurnar nema samtals 25 milljörðum kr. og vera á bilinu 25-30 milljarðar kr. fram til ársins 2035. Eftir það fara greiðslurnar lækkandi. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi um lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga. Í svarinu segir að áætlað er að hlutdeild ríkissjóðs í skuldbindingum B-deildar LSR og LH umfram eignir sjóðanna sé samtals 361,4 milljarðar kr. vegna heildarskuldbindinga. Þar ef eru 245,8 milljarðar kr. vegna hlutdeildar ríkissjóðs í greiðslu lífeyrishækkana og 115,6 miljarðar kr. vegna bakábyrgðar. Ekki tókst, innan þess tímafrests sem veittur er til svars, að afla umbeðinna upplýsinga frá sveitarfélögunum og fyrirtækjum þeirra. Áfallin lífeyrisskuldbinding B-deildar LSR var 506,8 milljarðar kr. í árslok 2009. Núvirtar eignir sjóðsins voru metnar 190,7 milljarðar kr. þannig að skuldbinding umfram eignir var 316,0 milljarðar kr. í lok ársins. Þessi hluti skuldbindingarinnar kemur til með að verða fjármagnaður með tvennum hætti. Annars vegar með endurgreiðslu frá launagreiðendum fyrir þeirra hlut í lífeyrisgreiðslum sjóðsins (lífeyrishækkanir) og hins vegar með greiðslum frá ríkissjóði vegna bakábyrgðar. Af áfallinni skuldbindingu umfram eignir er hlutdeild ríkissjóðs metin 290,1 milljarður kr. eða 92%. Áfallin lífeyrisskuldbinding Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga var 59,5 milljarðar kr. í árslok 2009. Núvirtar eignir sjóðsins voru metnar 21,4 milljarðar kr. þannig að skuldbinding umfram eignir var 38,0 milljarðar kr. í lok ársins. Þessi hluti skuldbindingarinnar kemur til með að verða fjármagnaður með tvennum hætti. Annars vegar með endurgreiðslu frá launagreiðendum fyrir þeirra hlut í lífeyrisgreiðslum sjóðsins (lífeyrishækkanir) og hins vegar með greiðslum frá ríkissjóði og öðrum launagreiðendum vegna bakábyrgðar. Af áfallinni skuldbindingu umfram eignir er hlutdeild ríkissjóðs metin 37,1 milljarður kr. eða 98%. Áætlað er að hlutdeild ríkissjóðs í skuldbindingum B-deildar LSR og LH umfram eignir sjóðanna sé samtals 361,4 milljarðar kr. vegna heildarskuldbindinga. Þar ef eru 245,8 milljarðar kr. vegna hlutdeildar ríkissjóðs í greiðslu lífeyrishækkana og 115,6 miljarðar kr. vegna bakábyrgðar.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira