Hamilton fyrstur í æsispennandi tímatöku 12. júní 2010 18:45 Lewis Hamilton var sáttur við árangurinn í Montreal í dag. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í síðustu tilraun sinni í tímatökum í Montreal í Kanada í dag. McLaren rauf þannig velgengni Red Bull, sem hafði náð besta tíma í öllum tímatökum ársins. Mark Webber og Sebastian Vettel voru næstir Hamilton. Fernando Alonso á Ferrari, Jenson Button á McLaren og Viantonio Liuzzi á Force India fylgdi í kjölfarið. Michael Schumacher á Mercedes náði aðiens þrettánda besta tíma, en hann hefur unnið mótið í Montreal sjö sinnum, oftar en nokkur annar. Bein útsending frá kappakstrinum í Montreal er kl. 15.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag og þátturinn Endmarkið strax eftir að kappakstrinum lýkur. Tímarnir í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.889 1:15.528 1:15.105 2. Webber Red Bull-Renault 1:16.423 1:15.692 1:15.373 3. Vettel Red Bull-Renault 1:16.129 1:15.556 1:15.420 4. Alonso Ferrari 1:16.171 1:15.597 1:15.435 5. Button McLaren-Mercedes 1:16.371 1:15.742 1:15.520 6. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.086 1:16.171 1:15.648 7. Massa Ferrari 1:16.673 1:16.314 1:15.688 8. Kubica Renault 1:16.370 1:15.682 1:15.715 9. Sutil Force India-Mercedes 1:16.495 1:16.295 1:15.881 10. Rosberg Mercedes 1:16.350 1:16.001 1:16.071 11. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.880 1:16.434 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.770 1:16.438 13. Schumacher Mercedes 1:16.598 1:16.492 14. Petrov Renault 1:16.569 1:16.844 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:17.356 1:16.928 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.027 1:17.029 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.611 1:17.384 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:18.019 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.237 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:18.698 21. Glock Virgin-Cosworth 1:18.941 22. Senna HRT-Cosworth 1:19.484 23. di Grassi Virgin-Cosworth 1:19.675 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:27.757 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í síðustu tilraun sinni í tímatökum í Montreal í Kanada í dag. McLaren rauf þannig velgengni Red Bull, sem hafði náð besta tíma í öllum tímatökum ársins. Mark Webber og Sebastian Vettel voru næstir Hamilton. Fernando Alonso á Ferrari, Jenson Button á McLaren og Viantonio Liuzzi á Force India fylgdi í kjölfarið. Michael Schumacher á Mercedes náði aðiens þrettánda besta tíma, en hann hefur unnið mótið í Montreal sjö sinnum, oftar en nokkur annar. Bein útsending frá kappakstrinum í Montreal er kl. 15.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag og þátturinn Endmarkið strax eftir að kappakstrinum lýkur. Tímarnir í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.889 1:15.528 1:15.105 2. Webber Red Bull-Renault 1:16.423 1:15.692 1:15.373 3. Vettel Red Bull-Renault 1:16.129 1:15.556 1:15.420 4. Alonso Ferrari 1:16.171 1:15.597 1:15.435 5. Button McLaren-Mercedes 1:16.371 1:15.742 1:15.520 6. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.086 1:16.171 1:15.648 7. Massa Ferrari 1:16.673 1:16.314 1:15.688 8. Kubica Renault 1:16.370 1:15.682 1:15.715 9. Sutil Force India-Mercedes 1:16.495 1:16.295 1:15.881 10. Rosberg Mercedes 1:16.350 1:16.001 1:16.071 11. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.880 1:16.434 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.770 1:16.438 13. Schumacher Mercedes 1:16.598 1:16.492 14. Petrov Renault 1:16.569 1:16.844 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:17.356 1:16.928 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.027 1:17.029 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.611 1:17.384 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:18.019 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.237 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:18.698 21. Glock Virgin-Cosworth 1:18.941 22. Senna HRT-Cosworth 1:19.484 23. di Grassi Virgin-Cosworth 1:19.675 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:27.757
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira