Innlent

53 sækja um starf bæjarstjóra á Akureyri

Alls sóttu 53 um starf bæjarstjóra Akureyrar. L-listinn fékk hreinan meirihluta eftir kosningarnar í vor og var eitt af stefnumálum flokksins að ráða bæjarstjórann faglega.

Á meðal umsækjanda er Sigrún Elsa Smáradóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Páll Magnússon bæjarritari í Kópavogi, Ragnar Jörundsson, fyrrverandi bæjarstjóri og Ólafur Örn Ólafsson, fyrrverandi bæjarstjóri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×