Viðskipti innlent

Rólegur dagur í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan OMX16 hækkaði um tæp 0,5% í viðskiptum dagsins á fremur rólegum degi í kauphöllinni. Stendur vísitalan í 819 stigum eftir daginn.

Af aðallista hækkaði Össur um 0,64% en Marel lækkaði um 0,33%. Þá hækkaði Eik Banki um 8,6% en Century Aluminium lækkaði um 0,75%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×