Viðskipti innlent

Össur hífði upp úrvalsvísitöluna

Eina félagið í úrvalsvísitölunni sem hreyfðist í dag var Össur. Hækkaði Össur um 1,6% sem hafði þau áhrif að úrvalsvísitalan OMX16 hækkaði um 0,7%. Vísitalan stendur í 817 stigum eftir daginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×