Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega

Úrvalsvísitalan (OMX16) stóð í 825,71 stigi í lok dagsins og hækkaði um 0,19 prósent.

Mest voru viðskiptin með bréf í Össur hf. en heildarviðskiptin náum rúmum fimm og hálfri milljón króna og er það 0, 62 prósentu aukning frá því í gær.

Minnst voru viðskiptin með Bakkavör.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×