Innlent

Jón Gnarr veiðir fyrsta laxinn

Jón Gnarr.
Jón Gnarr.

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, mun renna fyrir fyrsta laxinum í Elliðaánum á sunnudagsmorguninn næsta samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Í tilkynningunni segir ennfremur að Elliðaárnar muni opna á hefðbundin hátt á sunnudaginn klukkan sjö um morguninn. Þá er áratugahefð fyrir því að Borgarstjórinn renni fyrstu fyrir lax í ánum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×