Innlent

Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar

Mynd/Stefán Karlsson
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í kvöld að Bókasafni Hafnarfjarðar við Strandgötu vegna vatnsleika. Þar flæddi heitt vatn um kjallara hússins og fór dælubíll á vettvang.

Ekki er ekki vitað um skemmdir en bókakostur safnsins er ekki í hættu, að sögn varðstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×