Metásókn í leigu íbúðarhúsnæðis í ágúst 15. september 2010 10:44 Í ágúst síðastliðnum var samtals 1.245 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á landinu. Þetta er mesti fjöldi leigusamninga sem þinglýst hefur verið innan eins mánaðar það sem af er þessu ári, og reyndar mesti fjöldi sem sést hefur í einum mánuði síðan síðastliðið haust. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að hér sé að verki árstíðarsveifla, en fjöldi þinglýstra leigusamninga rýkur að jafnaði upp á haustin þegar skólarnir hefjast að nýju og mikil hreyfing er á leigumarkaði. Reyndar hefur þróunin síðustu mánuði verið sú að sókn í leiguhúsnæði hefur frekar verið að dragast saman eftir að hafa verið í stórfelldri sókn allt frá bankahruni. Líklega mun sú þróun halda áfram eftir að þessi haustsveifla líður hjá. Fyrstu sjö mánuði þessa árs hefur 6.681 leigusamningum um íbúðarhúsnæði verið þinglýst, sem er fækkun um 2% frá sama tímabili fyrir ári síðan. Engu að síður er enn um gríðarlega mikla sókn í leiguhúsnæði að ræða miðað við það sem áður var. Þannig var t.d. aðeins 5.000 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á ári að meðaltali frá árinu 2005 og til og með árinu 2007. Engan þarf að undra að sókn í leiguhúsnæði hafi verið jafn mikil og raun ber vitni undanfarin misseri. Mikil óvissa ríkir á íbúðamarkaði um hvernig framboð og eftirspurn muni þróast þar sem endurskipulagning á skuldum heimilanna er enn í vinnslu. Þessi óvissa sem hefur skapast um hvaða úrræði séu í boði og hvort meira sé í vændum hefur gert það að verkum að margir halda að sér höndum og bíða. Nú hefur óvissa um lögmæti gengistryggðra húsnæðislána bæst við og aukið enn á óvissuna. Í árferði sem þessu er því eðlilegt að margir sem áður hefðu íhugað íbúðakaup leiti á leigumarkaðinn. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Í ágúst síðastliðnum var samtals 1.245 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á landinu. Þetta er mesti fjöldi leigusamninga sem þinglýst hefur verið innan eins mánaðar það sem af er þessu ári, og reyndar mesti fjöldi sem sést hefur í einum mánuði síðan síðastliðið haust. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að hér sé að verki árstíðarsveifla, en fjöldi þinglýstra leigusamninga rýkur að jafnaði upp á haustin þegar skólarnir hefjast að nýju og mikil hreyfing er á leigumarkaði. Reyndar hefur þróunin síðustu mánuði verið sú að sókn í leiguhúsnæði hefur frekar verið að dragast saman eftir að hafa verið í stórfelldri sókn allt frá bankahruni. Líklega mun sú þróun halda áfram eftir að þessi haustsveifla líður hjá. Fyrstu sjö mánuði þessa árs hefur 6.681 leigusamningum um íbúðarhúsnæði verið þinglýst, sem er fækkun um 2% frá sama tímabili fyrir ári síðan. Engu að síður er enn um gríðarlega mikla sókn í leiguhúsnæði að ræða miðað við það sem áður var. Þannig var t.d. aðeins 5.000 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á ári að meðaltali frá árinu 2005 og til og með árinu 2007. Engan þarf að undra að sókn í leiguhúsnæði hafi verið jafn mikil og raun ber vitni undanfarin misseri. Mikil óvissa ríkir á íbúðamarkaði um hvernig framboð og eftirspurn muni þróast þar sem endurskipulagning á skuldum heimilanna er enn í vinnslu. Þessi óvissa sem hefur skapast um hvaða úrræði séu í boði og hvort meira sé í vændum hefur gert það að verkum að margir halda að sér höndum og bíða. Nú hefur óvissa um lögmæti gengistryggðra húsnæðislána bæst við og aukið enn á óvissuna. Í árferði sem þessu er því eðlilegt að margir sem áður hefðu íhugað íbúðakaup leiti á leigumarkaðinn.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira