Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2%

Veltan á hlutabréfamarkaði nam 55 milljónum króna.
Veltan á hlutabréfamarkaði nam 55 milljónum króna.
Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% og er 888 stig við lok dags. Veltan á hlutabréfamarkaði nam 55 milljónum króna, samkvæmt upplýsingum frá verðbréfavefnum Keldu.

Össur hækkaði um 0,5% og Marel lækkaði um 0,3%.



Gengi krónu styrktist um 0,2% og er 217 stig.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×