Um 52% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins telja að laun muni standa í stað á næstu 6 mánuðum en 45% telja að laun muni hækka.
Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Samtök atvinnulífsins. Samanvegið reikna stjórnendur með að laun hækki um 1,4% að meðaltali á næstu 6 mánuðum.
Í flestum atvinnugreinum er reiknað með hækkunum á bilinu 1-1,5%, nema í byggingariðnaði þar sem ekki er reiknað með neinum hækkunum. Lítill munur er á höfuðborgarsvæði og landsbyggð eða eftir því hvort fyrirtækin selji vörur til útlanda eða ekki.
Meira en helmingur telur að laun muni standa í stað
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið


Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur
Viðskipti erlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“
Viðskipti innlent

Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti
Viðskipti innlent

Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Forstjóraskipti hjá Ice-Group
Viðskipti innlent

Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar
Viðskipti erlent

Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells
Viðskipti innlent