Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 0,83 prósent

Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi hlutabréfa annarra félaga hreyfðist ekki.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,28 prósent og endaði hún í 995,37 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×