Viðskipti innlent

Velta á gjaldeyrismarkaði minnkar verulega milli mánaða

Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í aprílmánuði nam 512 milljónum kr. Þetta er þrefalt minni velta en í mars þegar hún nam rúmum 1,5 milljarði kr.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að gengi krónunnar styrktist um 1,45% gagnvart evru í mánuðinum.



Seðlabankinn hefur ekki beitt inngripum á gjaldeyrismarkaði síðan 6. nóvember 2009.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×