NBA: Miami vann öruggan sigur á Orlando í Flórída-uppgjörinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2010 11:00 Lebron James og Dwyane Wade gátu setið á bekknum og slakað á í lok leiksins. Mynd/AP Miami Heat vann sannfærandi 26 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic í fyrsta heimaleik Miami með ofurþríeykið innanborðs. Los Angeles Lakers liðið sá til þess að þjálfarinn Phil Jackson vann sinn 1100. leik í NBA og er Lakers ósigrað eins og Atlanta Hawks, New Orleans Hornets, Oklahoma City Thunder Golden State Warriors og New Jersey Nets sem unnu öll líka í nótt.Dwyane Wade skoraði 26 stig og LeBron James var með 15 stig og 7 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 96-70 sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami-liðið skoraði 14 fyrstu stig seinni hálfleiksins og hélt orlando-liðinu í sinu lægsta stigaskori síðan 2. desember 2005. Chris Bosh skoraði 11 stig fyrir Miami alveg eins og Udonis Haslem. Dwight Howard var með 19 stig fyrir Orlando sem komu öll í fyrri hálfleik. Ryan Anderson var með 12 stig og Jameer Nelson skoraði 10 stig.Lamar Odom var með 18 stig og 17 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 114-106 sigur á Phoenix Suns í fyrsta heimaleik Phoenix. Kobe Bryant var með 25 stig og Pau Gasol skoraði 21 stig en þetta var 1100 sigur þjálfarans Phil Jackson sem setti met með því að ná þeim í aðeins 1560 leikjum. Grant Hill skoraði 21 stig fyrir Phoenix, Robin Lopez var með 18 stig og 14 fráköst og Jason Richardson bætti við 17 stigum.Chris Paul var með 18 stig þegar New Orleans Hornets vann 101-95 sigur á Denver Nuggets en Hornets-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína. Carmelo Anthony var með 20 stig og 10 fráköst hjá Denver og Chauncey Billups skoraði 20 stig.Rajon Rondo var með þrefalda tvennu og setti persónulegt met með því að gefa 24 stoðsendingar í 105-101 sigri Boston Celtics á New York Knicks. Rondo var með 10 stig og 10 fráköst og var farinn að nálgast að jafna félagsmetið í stoðsendingum sem eru 28 stoðsendingar hjá Bob Cousy árið 1959. Amare Stoudemire var með 27 stig fyrir New York.Devin Harris var með 21 stig og 10 stoðsendingar þegar New Jersey Nets hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna 106-100 sigur á Sacramento Kings. New Jersey vann síðustu 3 mínútur og 40 sekúndur leiksins 17-3. Í fyrra vann New Jersey ekki sinn annan leik á tímabilinu fyrr en í leik númer 21.Al Horford var með 20 stig og 12 fráköst og Joe Johnson skoraði 22 stig í 104-101 sigri Atlanta Hawks á Philadelphia 76ers. Andre Iguodala var með 27 stig og 10 stoðsendingar hjá Philadelphia.Jeff Green skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Detroit Pistons þegar aðeins 2,5 sekúndur voru eftir og tryggði liði sínu 105-104 sigur. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Thunder og Green var með 21 stig. Ben Gordon skoraði 32 stig fyrir Detroit.Rudy Gay skoraði 21 stig og O.J. Mayo var með 20 stig þegar Memphis Grizzlies vann 91-90 sigur á Dallas Mavericks. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig fyrir Dallas.Dorel Wright var mðe 24 stig og Monta Ellis var með 15 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors var með sinn annan sigurleik í röð þegar liðið vann 109-91 sigur á Los Angeles Clippers.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-Indiana Pacers 101-104 New Jersey Nets-Sacramento Kings 106-100 Philadelphia 76Ers-Atlanta Hawks 101-104 Toronto Raptors-Cleveland Cavaliers 101-81 Boston Celtics-New York Knicks 105-101 Detroit Pistons-Oklahoma City Thunder 104-105 Miami Heat-Orlando Magic 96-70 Minnesota Timberwolves-Milwaukee Bucks 96-85 New Orleans Hornets-Denver Nuggets 101-95 Dallas Mavericks-Memphis Grizzlies 90-91 Golden State Warriors-Los Angeles Clippers 109-91 Phoenix Suns-Los Angeles Lakers 106-114 NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira
Miami Heat vann sannfærandi 26 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic í fyrsta heimaleik Miami með ofurþríeykið innanborðs. Los Angeles Lakers liðið sá til þess að þjálfarinn Phil Jackson vann sinn 1100. leik í NBA og er Lakers ósigrað eins og Atlanta Hawks, New Orleans Hornets, Oklahoma City Thunder Golden State Warriors og New Jersey Nets sem unnu öll líka í nótt.Dwyane Wade skoraði 26 stig og LeBron James var með 15 stig og 7 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 96-70 sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami-liðið skoraði 14 fyrstu stig seinni hálfleiksins og hélt orlando-liðinu í sinu lægsta stigaskori síðan 2. desember 2005. Chris Bosh skoraði 11 stig fyrir Miami alveg eins og Udonis Haslem. Dwight Howard var með 19 stig fyrir Orlando sem komu öll í fyrri hálfleik. Ryan Anderson var með 12 stig og Jameer Nelson skoraði 10 stig.Lamar Odom var með 18 stig og 17 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 114-106 sigur á Phoenix Suns í fyrsta heimaleik Phoenix. Kobe Bryant var með 25 stig og Pau Gasol skoraði 21 stig en þetta var 1100 sigur þjálfarans Phil Jackson sem setti met með því að ná þeim í aðeins 1560 leikjum. Grant Hill skoraði 21 stig fyrir Phoenix, Robin Lopez var með 18 stig og 14 fráköst og Jason Richardson bætti við 17 stigum.Chris Paul var með 18 stig þegar New Orleans Hornets vann 101-95 sigur á Denver Nuggets en Hornets-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína. Carmelo Anthony var með 20 stig og 10 fráköst hjá Denver og Chauncey Billups skoraði 20 stig.Rajon Rondo var með þrefalda tvennu og setti persónulegt met með því að gefa 24 stoðsendingar í 105-101 sigri Boston Celtics á New York Knicks. Rondo var með 10 stig og 10 fráköst og var farinn að nálgast að jafna félagsmetið í stoðsendingum sem eru 28 stoðsendingar hjá Bob Cousy árið 1959. Amare Stoudemire var með 27 stig fyrir New York.Devin Harris var með 21 stig og 10 stoðsendingar þegar New Jersey Nets hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna 106-100 sigur á Sacramento Kings. New Jersey vann síðustu 3 mínútur og 40 sekúndur leiksins 17-3. Í fyrra vann New Jersey ekki sinn annan leik á tímabilinu fyrr en í leik númer 21.Al Horford var með 20 stig og 12 fráköst og Joe Johnson skoraði 22 stig í 104-101 sigri Atlanta Hawks á Philadelphia 76ers. Andre Iguodala var með 27 stig og 10 stoðsendingar hjá Philadelphia.Jeff Green skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Detroit Pistons þegar aðeins 2,5 sekúndur voru eftir og tryggði liði sínu 105-104 sigur. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Thunder og Green var með 21 stig. Ben Gordon skoraði 32 stig fyrir Detroit.Rudy Gay skoraði 21 stig og O.J. Mayo var með 20 stig þegar Memphis Grizzlies vann 91-90 sigur á Dallas Mavericks. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig fyrir Dallas.Dorel Wright var mðe 24 stig og Monta Ellis var með 15 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors var með sinn annan sigurleik í röð þegar liðið vann 109-91 sigur á Los Angeles Clippers.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-Indiana Pacers 101-104 New Jersey Nets-Sacramento Kings 106-100 Philadelphia 76Ers-Atlanta Hawks 101-104 Toronto Raptors-Cleveland Cavaliers 101-81 Boston Celtics-New York Knicks 105-101 Detroit Pistons-Oklahoma City Thunder 104-105 Miami Heat-Orlando Magic 96-70 Minnesota Timberwolves-Milwaukee Bucks 96-85 New Orleans Hornets-Denver Nuggets 101-95 Dallas Mavericks-Memphis Grizzlies 90-91 Golden State Warriors-Los Angeles Clippers 109-91 Phoenix Suns-Los Angeles Lakers 106-114
NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira