Viðskipti innlent

Moodys breytir lánshæfiseinkunnum úr stöðugum í neikvæðar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Alþjóðalega matsfyrirtækið Moody's breytti í dag horfum fyrir Baa3 lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands, í neikvæðar úr stöðugum. Ástæðan er óvissa sem ríkir um erlenda lausafjárstöðu þjóðarbúsins.

Horfum fyrir Baa2 þak á erlendar langtímaskuldbindingar og Baa3 þak á erlendar skammtímaskuldbindingar var einnig breytt í neikvæðar úr stöðugum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×