Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 13:30 Carlos Boozer vann Ólympíugull með bandaríska landsliðinu í Peking 2008. Mynd/Nordic Photos/Getty NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. „Þetta gerðist um 5.30 til 6 um nóttina," útskýrði Carlos Boozer. „Dyrabjallan mín hringdi, það var myrkir og ég datt um tösku á gólfinu. Ég setti fyrir mig hendina þegar ég datt. Ég stökk strax upp aftur og opnaði hurðina en hendin var þá orðin dofin," sagði Carlos Boozer sem var þó ekki tilbúinn að segja frá hver var að hringja hjá honum bjöllunni um miðja nótt. „Þetta reyndist síðan vera æfingataskan mín sem var þarna á gólfinu. Ég hafði ekki haft tíma til að taka upp úr henni og sá hana ekki þegar ég hljóp fyrir hornið," sagði Carlos Boozer sem byrjar ekki ferillinn vel í Chicago. NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. „Þetta gerðist um 5.30 til 6 um nóttina," útskýrði Carlos Boozer. „Dyrabjallan mín hringdi, það var myrkir og ég datt um tösku á gólfinu. Ég setti fyrir mig hendina þegar ég datt. Ég stökk strax upp aftur og opnaði hurðina en hendin var þá orðin dofin," sagði Carlos Boozer sem var þó ekki tilbúinn að segja frá hver var að hringja hjá honum bjöllunni um miðja nótt. „Þetta reyndist síðan vera æfingataskan mín sem var þarna á gólfinu. Ég hafði ekki haft tíma til að taka upp úr henni og sá hana ekki þegar ég hljóp fyrir hornið," sagði Carlos Boozer sem byrjar ekki ferillinn vel í Chicago.
NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira