Viðskipti innlent

Yfir 70 manns sóttu um stöðu verðbréfamiðlara

Yfir 70 manns sóttu nýlega um stöðu verðbréfamiðlara hjá Íslenskum verðbréfum. Fjallað er um málið á vefsíðu félagsins.

Þar segir að Íslensk verðbréf auglýstu nýverið eftir umsóknum um starf verðbréfamiðlara hjá fyrirtækinu.

Umsóknarfrestur var til mánudagsins 3. maí og bárust yfir 70 umsóknir. Á næstu dögum verður unnið úr umsóknunum og í framhaldinu haft samband við umsækjendur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×