Freista þess að aflétta gjaldeyrishöftum Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2010 18:45 Seðlabankinn og Samtök iðnaðarins hafa sett af stað prófverkefni til að aflétta gjaldeyrishöftunum og verður milljörðum í aflandskrónum hleypt í fjárfestingu á Íslandi. Viðskiptaráðherra segir þetta skref í átt að varanlegu afnámi haftanna. Samtök iðnaðarins boðuðu til sérstakrar kynningar á átaksverkefninu Ári nýsköpunar í húsakynnum Marels í dag. Í ávarpi sínu sagði Orri Hauksson, framkvæmdastjóri samtakanna, að þau væru í sérstöku prófverkefni með Seðlabankanum sem miðaði að því að koma aflandskrónum í vinnu í fjárfestingum á Íslandi. Nokkuð sem hefur verið ómögulegt hingað til vegna gjaldeyrishaftanna en óheimilt er að flytja íslenskar krónur af erlendum reikningum á reikninga íslenskra bankastofnana. „Það er þannig að það eru fjárfestar sem eru fastir með aflandskrónur í Lúxemborg sem hafa haft áhuga á því að koma inn í mjög spennandi verkefni á Íslandi. Við höfum verið að vinna með Seðlabankanum til að finna út leiðir til þess að þetta muni ekki ógna markmiðum um stöðugleika krónunnar þegar höftunum verður aflétt. Ég held að það hylli undir mjög góða niðurstöðu í því á næstunni" segir Orri Hauksson. Í hverju felast þessar lausnir? „Þær felast í því að hægt verður að tengja saman aflandskrónur við tiltekin langtímaverkefni," segir Orri. Um er að ræða milljarða króna sem koma til með glæða íslenskt atvinnulíf. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að þetta sé skref í átt að afnámi haftanna. Eruð þið vongóð um að ef þetta gefist vel þá geti þetta flýtt fyrir afnámi haftanna? „Það er mjög mikilvægt að finna þessum aflandskrónum farveg þannig að þær vinni til að skapa atvinnu, tækifæri og vöxt í íslensku efnahagslífi. (...) Hvert skref sem tekst að þessu leyti, losar um ósjálfbæra stöðu í krónueignum og finnur slíkum eignum farveg til lengri tíma, skilar okkur nær því að geta aflétt höftunum," segir Árni Páll. Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Seðlabankinn og Samtök iðnaðarins hafa sett af stað prófverkefni til að aflétta gjaldeyrishöftunum og verður milljörðum í aflandskrónum hleypt í fjárfestingu á Íslandi. Viðskiptaráðherra segir þetta skref í átt að varanlegu afnámi haftanna. Samtök iðnaðarins boðuðu til sérstakrar kynningar á átaksverkefninu Ári nýsköpunar í húsakynnum Marels í dag. Í ávarpi sínu sagði Orri Hauksson, framkvæmdastjóri samtakanna, að þau væru í sérstöku prófverkefni með Seðlabankanum sem miðaði að því að koma aflandskrónum í vinnu í fjárfestingum á Íslandi. Nokkuð sem hefur verið ómögulegt hingað til vegna gjaldeyrishaftanna en óheimilt er að flytja íslenskar krónur af erlendum reikningum á reikninga íslenskra bankastofnana. „Það er þannig að það eru fjárfestar sem eru fastir með aflandskrónur í Lúxemborg sem hafa haft áhuga á því að koma inn í mjög spennandi verkefni á Íslandi. Við höfum verið að vinna með Seðlabankanum til að finna út leiðir til þess að þetta muni ekki ógna markmiðum um stöðugleika krónunnar þegar höftunum verður aflétt. Ég held að það hylli undir mjög góða niðurstöðu í því á næstunni" segir Orri Hauksson. Í hverju felast þessar lausnir? „Þær felast í því að hægt verður að tengja saman aflandskrónur við tiltekin langtímaverkefni," segir Orri. Um er að ræða milljarða króna sem koma til með glæða íslenskt atvinnulíf. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að þetta sé skref í átt að afnámi haftanna. Eruð þið vongóð um að ef þetta gefist vel þá geti þetta flýtt fyrir afnámi haftanna? „Það er mjög mikilvægt að finna þessum aflandskrónum farveg þannig að þær vinni til að skapa atvinnu, tækifæri og vöxt í íslensku efnahagslífi. (...) Hvert skref sem tekst að þessu leyti, losar um ósjálfbæra stöðu í krónueignum og finnur slíkum eignum farveg til lengri tíma, skilar okkur nær því að geta aflétt höftunum," segir Árni Páll.
Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira