Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan féll um fimm prósent

Vísitölur á tölvuskjá.
Vísitölur á tölvuskjá. Mynd/Valli

Gengi hlutabréfa Marels féll um heil 8,29 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar, sem fór niður um 3,59 prósent.

Önnur hreyfing var ekki á hlutabréfamarkaði.

Úrvalsvísitalan féll um 4,99 prósent og endaði í 869,89 stigum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×