Handbolti

Arnór, Aron og Alfreð mætast í Meistaradeildinni

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Arnór Atlason og félagar mæta Kiel í Meistaradeildinni.
Arnór Atlason og félagar mæta Kiel í Meistaradeildinni. Mynd/DIENER
Íslendingaliðin FCK Handbold frá Danmörku og THW Kiel frá Þýskalandi drógust saman í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag en dregið var í höfuðstöðum evrópska handboltasambandsins.

Ólafur Stefánsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Guðjón Valur Sigurðsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen mæta spænska liðinu Pevafersa Valladolid.

Sextán liða úrslitin líta þannig út:

KIF Kolding-Montpellier HB

RK Gorenje Velenje-BM Ciudad Real

FCK Handbold A/S-HW Kiel

HCM Constanta-MKB Veszprém

HC Croatia Osiguranje-Zagreb-FC Barcelona Borges

KS Vive Targi Kielce-HSV Hamburg

Pevafersa Valladolid-Rhein-Neckar Löwen

Reale Ademar-Chekhovskie Medvedi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×