Ísland með afgerandi forystu í jarðhitanýtingu 29. október 2010 09:26 Ný skoðanakönnun sem Capacent framkvæmdi í 35 löndum að frumkvæði Íslandsbanka sýnir að Ísland nýtur mikillar virðingar og trausts þegar kemur að jarðhitanýtingu. Könnunin var framkvæmd dagana 22. september til 4. október og var úrtakið samsett af áskrifendum að vefsíðunni ThinkGeoEnergy.com, sem er alþjóðleg vefsíða fyrir fagfólk um jarðhitamál, og viðskiptavinum Íslandsbanka á jarðhitasviði víða um heim. Í tilkynningu segir að alls var úrtakið 935 aðilar. Svarhlutfall var 27,9% sem þykir ásættanlegt og vel marktækt þegar kemur að könnunum á sérhæfðum mörkuðum að sögn sérfræðinga Capacent sem unnu könnunina. Þegar spurt var; „Hvaða land kemur fyrst upp í hugann þegar þú hugsar um jarðhitaorku?" kom sérstaða og forysta Íslands á þessu sviði berlega í ljós. Niðurstöðurnar voru þessar: Ísland............. 53,3% Bandaríkin...... 25,2% Indónesía......... 5,4% Nýja Sjáland..... 5,0% Ítalía................. 4,1% Öll önnur lönd... 7,0% Ísland er einnig með afgerandi forystu þegar þátttakendur voru beðnir um að meta hvaða land væri fremst á sviði fræðslu, háskólamenntunar og þjálfunar í tengslum við jarðhitanýtingu. Þar fékk Ísland rúmlega 55% allra svara. „Niðurstöður könnunar gefa ágæta vísbendingu um að Íslendingar eru hátt metnir á heimsvísu á sviði jarðhita og að mikill árangur hefur náðst. Það er hins vegar ljóst þessi forysta helst ekki nema því aðeins að þróun jarðhitanýtingar haldi áfram hér á landi," segir Árni Magnússon, forstöðumaður Orkuteymis Íslandsbanka. Það er því mikilvægt að hlúa að þessari þekkingu en um leið efla útflutning á þekkingu á þessu sviði í gegnum ráðgjafastarfsemi erlendis. Við höfum þegar séð íslensk verkfræðifyrirtæki gera góða hluti hvað það varðar." Niðurstöður könnunarinnar voru birtar á Alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu í Sacramento í Bandaríkjunum í vikunni auk nýrrar skýrslu Íslandsbanka um bandaríska jarðhitamarkaðinn. Mánudaginn 1. nóvember nk. fer fram ráðstefna um klasamyndun í íslenskum jarðhitaiðnaði þar sem Harvard prófessorinn Michel Porter er meðal ræðumanna og er Íslandsbanki í hópi bakhjarla ráðstefnunnar. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Ný skoðanakönnun sem Capacent framkvæmdi í 35 löndum að frumkvæði Íslandsbanka sýnir að Ísland nýtur mikillar virðingar og trausts þegar kemur að jarðhitanýtingu. Könnunin var framkvæmd dagana 22. september til 4. október og var úrtakið samsett af áskrifendum að vefsíðunni ThinkGeoEnergy.com, sem er alþjóðleg vefsíða fyrir fagfólk um jarðhitamál, og viðskiptavinum Íslandsbanka á jarðhitasviði víða um heim. Í tilkynningu segir að alls var úrtakið 935 aðilar. Svarhlutfall var 27,9% sem þykir ásættanlegt og vel marktækt þegar kemur að könnunum á sérhæfðum mörkuðum að sögn sérfræðinga Capacent sem unnu könnunina. Þegar spurt var; „Hvaða land kemur fyrst upp í hugann þegar þú hugsar um jarðhitaorku?" kom sérstaða og forysta Íslands á þessu sviði berlega í ljós. Niðurstöðurnar voru þessar: Ísland............. 53,3% Bandaríkin...... 25,2% Indónesía......... 5,4% Nýja Sjáland..... 5,0% Ítalía................. 4,1% Öll önnur lönd... 7,0% Ísland er einnig með afgerandi forystu þegar þátttakendur voru beðnir um að meta hvaða land væri fremst á sviði fræðslu, háskólamenntunar og þjálfunar í tengslum við jarðhitanýtingu. Þar fékk Ísland rúmlega 55% allra svara. „Niðurstöður könnunar gefa ágæta vísbendingu um að Íslendingar eru hátt metnir á heimsvísu á sviði jarðhita og að mikill árangur hefur náðst. Það er hins vegar ljóst þessi forysta helst ekki nema því aðeins að þróun jarðhitanýtingar haldi áfram hér á landi," segir Árni Magnússon, forstöðumaður Orkuteymis Íslandsbanka. Það er því mikilvægt að hlúa að þessari þekkingu en um leið efla útflutning á þekkingu á þessu sviði í gegnum ráðgjafastarfsemi erlendis. Við höfum þegar séð íslensk verkfræðifyrirtæki gera góða hluti hvað það varðar." Niðurstöður könnunarinnar voru birtar á Alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu í Sacramento í Bandaríkjunum í vikunni auk nýrrar skýrslu Íslandsbanka um bandaríska jarðhitamarkaðinn. Mánudaginn 1. nóvember nk. fer fram ráðstefna um klasamyndun í íslenskum jarðhitaiðnaði þar sem Harvard prófessorinn Michel Porter er meðal ræðumanna og er Íslandsbanki í hópi bakhjarla ráðstefnunnar.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira