Viðskipti innlent

Um 4,5 milljarða afgangur af vöruskiptum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vöruskipti voru hagstæð í júlí. Mynd/ Vilhelm.
Vöruskipti voru hagstæð í júlí. Mynd/ Vilhelm.
Vöruskiptin í júlí voru hagstæð um 4,5 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofunni. Útflutningur nam 43,9 milljötðum króna og innflutningur 39,4 milljörðum króna. Þetta er umtalsvert meiri afgangur af vöruskiptum en í júlí í fyrra en þá nam hann hálfum milljarði króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×