Ráðherra bauð Branson í heimsókn til Íslands 3. maí 2010 14:29 Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Richard Branson, stofnandi Virgin samsteypunnar, áttu góðan fund í Noregi fyrir helgina þar sem Katrín ítrekaði boð sitt til Branson uim að heimsækja Ísland.Fjallað er um málið á vefsíðu stjórnarráðsins. Þar segir að Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hélt til Noregs í síðustu viku ásamt sendinefnd skipaðri fulltrúum frá níu íslenskum fyrirtækjum, sem öll vinna markvisst að nýsköpun í rekstri sínum. Markmið ferðarinnar var að kynna nýsköpun og vöruþróun Íslendinga á sviði orku- og upplýsingatækni, ferðamennsku og vistvænnar atvinnuþróunar.Á ráðstefnu um norræna nýsköpun, þar sem Branson var staddur, sagði ráðherra í erindi sínu: „ Ég vil nota þetta tækifæri til að bjóða þér, hr. Branson, til Íslands í sumar. Ekki eingöngu vegna áhuga þíns á flugfélögum heldur einnig til að kynna þér hvernig mjög svo breytilegt landslag Íslands getur aukið sköpunargleðina í Virgin Galactic verkefninu sem er annars mjög spennandi verkefni.Árin 1965 og 1967 valdi NASA tiltölulega ung og gróf hraunsvæði á Íslandi og íslenska hálendiseyðimörk til undirbúnings og þjálfunar fyrir geimfarana sem áttu að ganga á tunglinu í fyrsta sinn. Nasa horfði helst til Öskju þegar verið var að skipuleggja ferðir í jarðfræðilegu tilliti, staður sem þekktur er fyrir sprengigos. Hvað væri meira við hæfi í undirbúningi fyrir framtíðar ævintýri, ferðalög út í geim, en að feta í fótspor brautryðjenda og undirbúa tunglgöngu á Íslandi"Virgin Galactic, geimfyrirtæki Richard Branson hyggst bjóða upp á farþegaflug út fyrir gufuhvolfið á komandi árum. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Richard Branson, stofnandi Virgin samsteypunnar, áttu góðan fund í Noregi fyrir helgina þar sem Katrín ítrekaði boð sitt til Branson uim að heimsækja Ísland.Fjallað er um málið á vefsíðu stjórnarráðsins. Þar segir að Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hélt til Noregs í síðustu viku ásamt sendinefnd skipaðri fulltrúum frá níu íslenskum fyrirtækjum, sem öll vinna markvisst að nýsköpun í rekstri sínum. Markmið ferðarinnar var að kynna nýsköpun og vöruþróun Íslendinga á sviði orku- og upplýsingatækni, ferðamennsku og vistvænnar atvinnuþróunar.Á ráðstefnu um norræna nýsköpun, þar sem Branson var staddur, sagði ráðherra í erindi sínu: „ Ég vil nota þetta tækifæri til að bjóða þér, hr. Branson, til Íslands í sumar. Ekki eingöngu vegna áhuga þíns á flugfélögum heldur einnig til að kynna þér hvernig mjög svo breytilegt landslag Íslands getur aukið sköpunargleðina í Virgin Galactic verkefninu sem er annars mjög spennandi verkefni.Árin 1965 og 1967 valdi NASA tiltölulega ung og gróf hraunsvæði á Íslandi og íslenska hálendiseyðimörk til undirbúnings og þjálfunar fyrir geimfarana sem áttu að ganga á tunglinu í fyrsta sinn. Nasa horfði helst til Öskju þegar verið var að skipuleggja ferðir í jarðfræðilegu tilliti, staður sem þekktur er fyrir sprengigos. Hvað væri meira við hæfi í undirbúningi fyrir framtíðar ævintýri, ferðalög út í geim, en að feta í fótspor brautryðjenda og undirbúa tunglgöngu á Íslandi"Virgin Galactic, geimfyrirtæki Richard Branson hyggst bjóða upp á farþegaflug út fyrir gufuhvolfið á komandi árum.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent