Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 1,1 prósent

Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 1,10 prósent í Kauphöllinni í gær. Þá lækkaði gengi bréfa Marels um 0,54 prósent. Önnur hreyfing var ekki á hlutabréfamarkaði.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,44 prósent og endaði í 912 stigum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×