Rúnar: Liðið er að þróast mikið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 18. mars 2010 21:32 Rúnar Sigtryggsson. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn." Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn."
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira