Pavel: Ætlum að gera þetta að sterkasta heimavellinum Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. nóvember 2010 22:03 Pavel Ermolinskij. Mynd/Daníel „Það er mjög gott að vera kominn aftur á sigurbraut og vonandi að við höldum því áfram, við höfum unnið tvo leiki og tapað einum og ef við ætlum að vera besta liðið í deildinni þurfum við að komast á skrið og hætta að tapa," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR sem átti stóran þátt í 92-69 sigri KR á Njarðvík í DHL höllinni í kvöld. „Við erum að ná upp stöðugleika en hann er ekki kominn, þetta var einn leikur og núna þurfum við að spila alltaf svona. Þá munum við ekki tapa mörgum leikjum," KR og Njarðvík hafa háð margar rimmur í gegn um tíðina og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið spáð 6. Sæti í deildinni var ekkert vanmat í gangi hjá KR. „Að vanmeta lið þýðir bara vandræði, þetta Njarðvíkurlið er með þvílíka hefð á bak við sig og stráka sem eru vanir að vinna körfuboltaleiki. Það er ekkert lið sem getur vanmetið Njarðvík," KR eru ósigraðir á heimavelli í ár eftir brösugt gengi á heimavelli í fyrra „Okkur líður vel í Vesturbænum og fólkið var með á nótunum í kvöld. Við vorum svolítið að klikka á þessu í fyrra að tapa mörgum leikjum hérna heima en við erum ósigraðir í ár og við stefnum á að hafa þetta sterkasta heimavöllinn á Íslandi." KR lyfti sér með þessu upp í 3. Sæti deildarinnar aðeins 2 stigum eftir toppliðunum Snæfell og Grindavík en þeim var spáð titlinum fyrir tímabilið. „Mótið er nýbyrjað þannig við erum ekki mikið að horfa á töfluna, það er erfitt að meta hvar hvert lið stendur þannig við tökum þetta einn leik í einu. Þegar seinni umferðin byrjar förum við að líta á töfluna en eins og staðan er það gamla klisjan, einn leikur í einu, " sagði Pavel. Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
„Það er mjög gott að vera kominn aftur á sigurbraut og vonandi að við höldum því áfram, við höfum unnið tvo leiki og tapað einum og ef við ætlum að vera besta liðið í deildinni þurfum við að komast á skrið og hætta að tapa," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR sem átti stóran þátt í 92-69 sigri KR á Njarðvík í DHL höllinni í kvöld. „Við erum að ná upp stöðugleika en hann er ekki kominn, þetta var einn leikur og núna þurfum við að spila alltaf svona. Þá munum við ekki tapa mörgum leikjum," KR og Njarðvík hafa háð margar rimmur í gegn um tíðina og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið spáð 6. Sæti í deildinni var ekkert vanmat í gangi hjá KR. „Að vanmeta lið þýðir bara vandræði, þetta Njarðvíkurlið er með þvílíka hefð á bak við sig og stráka sem eru vanir að vinna körfuboltaleiki. Það er ekkert lið sem getur vanmetið Njarðvík," KR eru ósigraðir á heimavelli í ár eftir brösugt gengi á heimavelli í fyrra „Okkur líður vel í Vesturbænum og fólkið var með á nótunum í kvöld. Við vorum svolítið að klikka á þessu í fyrra að tapa mörgum leikjum hérna heima en við erum ósigraðir í ár og við stefnum á að hafa þetta sterkasta heimavöllinn á Íslandi." KR lyfti sér með þessu upp í 3. Sæti deildarinnar aðeins 2 stigum eftir toppliðunum Snæfell og Grindavík en þeim var spáð titlinum fyrir tímabilið. „Mótið er nýbyrjað þannig við erum ekki mikið að horfa á töfluna, það er erfitt að meta hvar hvert lið stendur þannig við tökum þetta einn leik í einu. Þegar seinni umferðin byrjar förum við að líta á töfluna en eins og staðan er það gamla klisjan, einn leikur í einu, " sagði Pavel.
Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira