Skilur gremju vegna bónusa - en segir kröfuna réttmæta Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. maí 2010 18:49 Steinþór ætlar í mál við þrotabú Landsbankans til þess að fá 490 milljóna bónusgreiðslu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem vill hálfan milljarð króna í ógreiddan kauprétt frá þrotabúi bankans, segir að samningar verði að halda þótt mótaðili fari í þrot. Hann segist skilja gremju almennings en krafa sín sé réttmæt. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfasviðs Landsbankans, sem gerir 490 milljóna króna kröfu í þrotabú Landsbankans, baðst undan viðtali, en sagði í samtali við fréttastofu en sagði að um væri að ræða réttindi sem samið hafi verið um fyrst árið 2003. Þúsundir aðila víðs vegar um heim hafi gert kröfur í þrotabúið þar á meðal einhverjir tugir fyrrverandi starfsmanna gamla bankans. „Það er ekki hægt að gera upp á milli kröfuhafa, setja upp gleraugu samtímans og segja að samningur sem var gerður fyrir tæpum áratug eigi ekki staðist vegna breyttra efnahagsaðstæðna árum síðar. Þannig er ekki hægt að gera upp á milli kröfuhafa og þannig virkar réttarkerfið ekki." Steinþór gerir athugasemdir við þær upplýsingar sem birtast um tekjur verðbréfamiðlunar fyrir árið 2007 í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og fjalla var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, en þar eru þær sagðar 2,5 milljarðar króna árið 2007 hið rétta er að þær voru tæpir 4,3 milljarðar króna. Steinþór segist skilja gremju almennings tengt málefnum er varða bankana. Hann segir hins vegar að það sé eðlilegt að íslenskur ríkisborgari geti gert kröfu á þrotabúið á sama hátt og erlendir kröfuhafar og án þess að vera teknir af lífi fyrir það eitt að leita réttar síns. Steinþór bendir á að ef launakröfur sínar og annarra í þrotabúið verða samþykktar mun tæplega helmingur þeirra fara í ríkissjóð í formi skatttekna, sem ríkið myndi annars tapa ef þessar kröfur yrðu ekki gerðar í þrotabúið. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem vill hálfan milljarð króna í ógreiddan kauprétt frá þrotabúi bankans, segir að samningar verði að halda þótt mótaðili fari í þrot. Hann segist skilja gremju almennings en krafa sín sé réttmæt. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfasviðs Landsbankans, sem gerir 490 milljóna króna kröfu í þrotabú Landsbankans, baðst undan viðtali, en sagði í samtali við fréttastofu en sagði að um væri að ræða réttindi sem samið hafi verið um fyrst árið 2003. Þúsundir aðila víðs vegar um heim hafi gert kröfur í þrotabúið þar á meðal einhverjir tugir fyrrverandi starfsmanna gamla bankans. „Það er ekki hægt að gera upp á milli kröfuhafa, setja upp gleraugu samtímans og segja að samningur sem var gerður fyrir tæpum áratug eigi ekki staðist vegna breyttra efnahagsaðstæðna árum síðar. Þannig er ekki hægt að gera upp á milli kröfuhafa og þannig virkar réttarkerfið ekki." Steinþór gerir athugasemdir við þær upplýsingar sem birtast um tekjur verðbréfamiðlunar fyrir árið 2007 í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og fjalla var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, en þar eru þær sagðar 2,5 milljarðar króna árið 2007 hið rétta er að þær voru tæpir 4,3 milljarðar króna. Steinþór segist skilja gremju almennings tengt málefnum er varða bankana. Hann segir hins vegar að það sé eðlilegt að íslenskur ríkisborgari geti gert kröfu á þrotabúið á sama hátt og erlendir kröfuhafar og án þess að vera teknir af lífi fyrir það eitt að leita réttar síns. Steinþór bendir á að ef launakröfur sínar og annarra í þrotabúið verða samþykktar mun tæplega helmingur þeirra fara í ríkissjóð í formi skatttekna, sem ríkið myndi annars tapa ef þessar kröfur yrðu ekki gerðar í þrotabúið.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira