Viðskipti innlent

Enn lækkar gengi fyrirtækja í Kauphöllinni

Úr framleiðslusal Marel.
Úr framleiðslusal Marel. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa Marels féll um 2,6 prósent í Kauphöllinni í dag. Önnur hreyfing var ekki á markaðnum.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,61 prósent og endaði í 875 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×