Innlent

Dæmdir fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum

Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum á Keflavíkurflugvelli 16. og 17. júní síðastliðinn.

Mennirnir eru annarsvegar frá Alsír og Sómalíu. Báðir voru þeir á leiðinni til Toronto í Kanada. Mennirnir framvísuðu báðir norkum veggabréfum.

Mennirnir voru dæmdir í 30 daga fangelsi óskilorðsbundið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×