Viðskipti innlent

Spá því að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á árinu

IFS Greining spáir því að verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands náist fyrir árslok en spá fyrirtækisins gerir ráð fyrir að verðbólgan á 12 mánaða tímabili lækki úr 2,6 prósentum og í 2.5 prósent í desember. Hagstofan mun birta niðurstöður sínar úr mælingu á vísitölu neysluverðs á miðvikudaginn í næstu viku. IFS gerir hinsvegar ráð fyrir að verðbólgan hækki úr 3,2 prósentum í 4,8 prósent á þriggja mánaða tímbabili.

„Gangi þessi spá eftir mun verðbólgumarkmið Seðlabankans nást fyrir áramót."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×