Viðskipti innlent

Skuldabréfaútgáfa hjá Eik Banki upp á 63 milljarða

Þann 30. júní mun Eik Banki gefa út skuldabréfaflokk upp á tvo milljarða danskra kr. eða um 42 milljarða kr.

Í tilkynningum til Kauphallarinnar segir að skuldabréfin verði með breytilegum vöxtum og að gjalddagi þeirra sé 24. júní árið 2013.

Fram kemur að skuldabréfin eru með ríkisábyrgð frá bankaumsýslu Danmerkur (Financial Stability Company). Bréfin verða tekin við viðskipta í Kauphöllinni þann 28. júní.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×