FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum 5. janúar 2010 15:14 Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn.Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um ákvörðun forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að ákvörðunin hafi steypti þjóðinni í nýtt efnahagslegt og pólitískt uppnám.Financial Times segir að ákvörðun forsetans sé alvarlegt áfall fyrir Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands sem hafi eytt mánuðum í að komast að ásættanlegri niðurstöðu í málinu fyrir báða aðila.Haft er eftir Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun forsetans. Bos á von á skjótum viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum um hvað þau hyggjast fyrir í stöðunni. „Hvað sem því líður lítur Holland svo á að Ísland sé skuldbundið til að borga þessar skuldir sínar," segir Bos.Þá er fjallað um áhrifa ákvörðunarinnar á lánshæfismat Ísland sem flestir telja að verði lækkað á næstunni. Og þá staðreynd að þessi staða sem upp er komin nær útiloki aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mest lesið Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Sjá meira
Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn.Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um ákvörðun forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að ákvörðunin hafi steypti þjóðinni í nýtt efnahagslegt og pólitískt uppnám.Financial Times segir að ákvörðun forsetans sé alvarlegt áfall fyrir Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands sem hafi eytt mánuðum í að komast að ásættanlegri niðurstöðu í málinu fyrir báða aðila.Haft er eftir Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun forsetans. Bos á von á skjótum viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum um hvað þau hyggjast fyrir í stöðunni. „Hvað sem því líður lítur Holland svo á að Ísland sé skuldbundið til að borga þessar skuldir sínar," segir Bos.Þá er fjallað um áhrifa ákvörðunarinnar á lánshæfismat Ísland sem flestir telja að verði lækkað á næstunni. Og þá staðreynd að þessi staða sem upp er komin nær útiloki aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Mest lesið Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Sjá meira