N1-deild karla: Sigrar hjá Haukum, Fram og Val Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2010 22:56 Sigurbergur var heitur í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Akureyri vann FH og Haukar, Fram og Valur unnu einnig góða sigra í kvöld. Haukar mörðu Gróttu sem tapar enn einum leiknum á lokasprettinum eða með litlum mun. Spurning hvort það hafi eitthvað með úthald leikmanna liðsins að gera? Fram reif sig upp fyrir Gróttu og er í 6. sæti eftir flottan sigur á HK. Valur vann svo loksins leik og er enn með í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina. Úrslit: HK-Fram 24-25 (10-13) Mörk HK: Valdimar Fannar Þórsson 9, Bjarki Már Elísson 5, Sverrir Hermannsson 3, Óalfur Víðir Ólafsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 2, Ragnar Hjaltested 2. Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 11, Jóhann Karl Reynisson 4, Guðjón Finnur Drengsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Magnús Stefánsson 2, Daníel Berg Grétarsson 1. Haukar-Grótta 24-23 (13-8) Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Elías Már Halldórsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 2, Einar Örn Jónsson 2. Mörk Gróttu: Atli Rúnar Steinþórsson 6, Viggó Kristjánsson 5, Hjalti Þór Pálmason 4, Jón Karl Björnsson 3, Anton Rúnarsson 2, Arnar Freyr Theodórsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Ægir Hrafn Jónsson 1. Stjarnan-Valur 18-21 (7-12)Mörk Stjörnunnar: Vilhjálmur Halldórsson 10, Daníel Einarsson 3, Björn Friðriksson 2, Þórólfur Nielsen 1, Kristján Svan Kristjánsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1. Mörk Vals: Fannar Þór Friðgeirsson 5, Elvar Friðriksson 4, Ingvar Árnason 3, Arnór Þór Gunnarsson 3, Baldvin Þorsteinsson 2, Gunnar Ingi Jóhannsson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Jón Björgvin Pétursson 1. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Akureyri vann FH og Haukar, Fram og Valur unnu einnig góða sigra í kvöld. Haukar mörðu Gróttu sem tapar enn einum leiknum á lokasprettinum eða með litlum mun. Spurning hvort það hafi eitthvað með úthald leikmanna liðsins að gera? Fram reif sig upp fyrir Gróttu og er í 6. sæti eftir flottan sigur á HK. Valur vann svo loksins leik og er enn með í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina. Úrslit: HK-Fram 24-25 (10-13) Mörk HK: Valdimar Fannar Þórsson 9, Bjarki Már Elísson 5, Sverrir Hermannsson 3, Óalfur Víðir Ólafsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 2, Ragnar Hjaltested 2. Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 11, Jóhann Karl Reynisson 4, Guðjón Finnur Drengsson 3, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Magnús Stefánsson 2, Daníel Berg Grétarsson 1. Haukar-Grótta 24-23 (13-8) Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Elías Már Halldórsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 2, Einar Örn Jónsson 2. Mörk Gróttu: Atli Rúnar Steinþórsson 6, Viggó Kristjánsson 5, Hjalti Þór Pálmason 4, Jón Karl Björnsson 3, Anton Rúnarsson 2, Arnar Freyr Theodórsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Ægir Hrafn Jónsson 1. Stjarnan-Valur 18-21 (7-12)Mörk Stjörnunnar: Vilhjálmur Halldórsson 10, Daníel Einarsson 3, Björn Friðriksson 2, Þórólfur Nielsen 1, Kristján Svan Kristjánsson 1, Sverrir Eyjólfsson 1. Mörk Vals: Fannar Þór Friðgeirsson 5, Elvar Friðriksson 4, Ingvar Árnason 3, Arnór Þór Gunnarsson 3, Baldvin Þorsteinsson 2, Gunnar Ingi Jóhannsson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Jón Björgvin Pétursson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira