Ríkissjóður þarf að leggja milljarða í ÍLS 16. apríl 2010 10:33 Fljótt á litið má því ætla að skuldabréfaútgáfa í þessu skyni muni nema allnokkrum milljörðum sem sækja þarf á markaðinn næsta kastið. Eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs (ÍLS) er talsvert lægra en samræmist langtímamarkmiðum hans og telja má líklegt að Ríkissjóður muni þurfa að leggja honum til eigið fé á næstunni, enda má enn búast við ágjöf á útlánasafn sjóðsins.Þetta segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem fjallar er um ársreiking ÍLS sem birtur var í gærdag. Greiningin segir að væntanlega þurfi ríkið því að leggja ÍLS til fé beint eða óbeint á næstunni, og mun það væntanlega með einum eða öðrum hætti fela í sér aukið framboð á skuldabréfamarkaði.Má ætla að 5% hlutfallið sé lágmarksviðmið fyrir þá stöðu sem þarf að koma sjóðnum í á næstunni, enda við ramman reip að draga hjá mörgum lántakendum og talsverðar líkur á að vanhöld á endurgreiðslu íbúðalána aukist enn um sinn. Fljótt á litið má því ætla að skuldabréfaútgáfa í þessu skyni muni nema allnokkrum milljörðum sem sækja þarf á markaðinn næsta kastið.Tap af rekstri sjóðsins nam 3,2 milljörðum kr. í fyrra, og er það annað árið í röð sem rekstur ÍLS skilar tapi, enda hefur bankahrunið á ofanverðu árinu 2008 haft mikil áhrif til hins verra á rekstur hans. Tapið á rekstri ÍLS nam þannig 6,9 milljörðum kr. árið 2008. Eigið fé í árslok 2009 var 10 milljarða kr., sem jafngildir 3% eiginfjárhlutfalli miðað við þær forsendur sem gefnar eru til útreiknings á eiginfjárhlutfalli sjóðsins í reglugerð um hann.Langtímamarkmið sjóðsins er að eiginfjárhlutfallið sé yfir 5%. Eigið féð nam hins vegar aðeins 1,3% af heildarútlánum sjóðsins, en þau voru tæplega 757 milljarðar kr. í lok síðasta árs. Komi til frekari rýrnunar á útlánasafninu er það því fljótt að segja til sín í eigin fé sjóðsins Í því sambandi má nefna að fram kemur í fréttatilkynningu ÍLS að 5,3% lántakenda sjóðsins voru með einn eða fleiri gjalddaga í vanskilum í lok síðasta árs og helmingur lántakenda var með lán í greiðslujöfnun. Er sjóðurinn ekki búinn að taka tillit til mögulegra afskrifta eftirstöðva þeirra lána við enda greiðslujöfnunartímabilsins, sem er þremur árum lengra en upphaflegur lánstími viðkomandi láns. Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs (ÍLS) er talsvert lægra en samræmist langtímamarkmiðum hans og telja má líklegt að Ríkissjóður muni þurfa að leggja honum til eigið fé á næstunni, enda má enn búast við ágjöf á útlánasafn sjóðsins.Þetta segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem fjallar er um ársreiking ÍLS sem birtur var í gærdag. Greiningin segir að væntanlega þurfi ríkið því að leggja ÍLS til fé beint eða óbeint á næstunni, og mun það væntanlega með einum eða öðrum hætti fela í sér aukið framboð á skuldabréfamarkaði.Má ætla að 5% hlutfallið sé lágmarksviðmið fyrir þá stöðu sem þarf að koma sjóðnum í á næstunni, enda við ramman reip að draga hjá mörgum lántakendum og talsverðar líkur á að vanhöld á endurgreiðslu íbúðalána aukist enn um sinn. Fljótt á litið má því ætla að skuldabréfaútgáfa í þessu skyni muni nema allnokkrum milljörðum sem sækja þarf á markaðinn næsta kastið.Tap af rekstri sjóðsins nam 3,2 milljörðum kr. í fyrra, og er það annað árið í röð sem rekstur ÍLS skilar tapi, enda hefur bankahrunið á ofanverðu árinu 2008 haft mikil áhrif til hins verra á rekstur hans. Tapið á rekstri ÍLS nam þannig 6,9 milljörðum kr. árið 2008. Eigið fé í árslok 2009 var 10 milljarða kr., sem jafngildir 3% eiginfjárhlutfalli miðað við þær forsendur sem gefnar eru til útreiknings á eiginfjárhlutfalli sjóðsins í reglugerð um hann.Langtímamarkmið sjóðsins er að eiginfjárhlutfallið sé yfir 5%. Eigið féð nam hins vegar aðeins 1,3% af heildarútlánum sjóðsins, en þau voru tæplega 757 milljarðar kr. í lok síðasta árs. Komi til frekari rýrnunar á útlánasafninu er það því fljótt að segja til sín í eigin fé sjóðsins Í því sambandi má nefna að fram kemur í fréttatilkynningu ÍLS að 5,3% lántakenda sjóðsins voru með einn eða fleiri gjalddaga í vanskilum í lok síðasta árs og helmingur lántakenda var með lán í greiðslujöfnun. Er sjóðurinn ekki búinn að taka tillit til mögulegra afskrifta eftirstöðva þeirra lána við enda greiðslujöfnunartímabilsins, sem er þremur árum lengra en upphaflegur lánstími viðkomandi láns.
Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira