Viðskipti innlent

Skuldabréf VBS tekin úr viðskiptum

Kauphöllin hefur ákveðið að taka skuldabréf VBS fjárfestingarbanka hf. úr viðskiptum þar sem héraðsdómur hefur úrskurðaði að bankinn skuli tekinn til slitameðferðar, sbr. tilkynningu félagsins dags. 9. apríl 2010.

Í tilkynningu segir að skuldabréf VBS fjárfestingarbanka verða tekin úr viðskiptum við lok viðskipta í dag, 13. apríl.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×