Fín lög, frábærar útsetningar Trausti Júlíusson skrifar 19. nóvember 2010 06:00 Here með Önnu Halldórsdóttur. Tónlist / *** Here Anna Halldórsdóttir Anna Halldórsdóttir sendi frá sér tvær plötur sem þóttu lofa góðu undir lok síðustu aldar. Síðan hefur farið frekar lítið fyrir Önnu, en hún hefur undanfarið búið og starfað í New York. Þessi nýja plata, Here, var tekin upp á íslenskum sveitabæ seint í fyrra. Öll lög og textar eru eftir Önnu, en það var Davíð Þór Jónsson sem sá um upptökustjórn og spilaði á flest hljóðfærin. Auk hans og Önnu komu m.a. við sögu Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari og Ólöf Arnalds sem spilaði á fiðlu, víólu og charango. Ég verð að viðurkenna að ég hafði ekki hugmynd um hverju ég átti að búast við þegar ég setti þessa plötu í tækið. Útkoman kom skemmtilega á óvart. Anna er fínn lagasmiður og góður túlkandi og hljóðfæraleikur og hljómur á Here eru fyrsta flokks. Tónlistin er róleg og persónuleg. Hún minnir stundum á Tori Amos eða jafnvel Kate Bush, en stærsti kostur plötunnar felst í því hvað útsetningarnar eru vel heppnaðar. Þær gefa hverju lagi karakter og búa til sterka og sannfærandi heild úr þessum þrettán lögum. Niðurstaða: Tólf árum eftir síðustu plötu kemur sterk og persónuleg plata frá Önnu Halldórsdóttur. Mest lesið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Missti báða foreldra sína í vikunni Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Lífið Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Menning „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Matarboðin sem fólk man eftir Lífið samstarf Fleiri fréttir Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira
Tónlist / *** Here Anna Halldórsdóttir Anna Halldórsdóttir sendi frá sér tvær plötur sem þóttu lofa góðu undir lok síðustu aldar. Síðan hefur farið frekar lítið fyrir Önnu, en hún hefur undanfarið búið og starfað í New York. Þessi nýja plata, Here, var tekin upp á íslenskum sveitabæ seint í fyrra. Öll lög og textar eru eftir Önnu, en það var Davíð Þór Jónsson sem sá um upptökustjórn og spilaði á flest hljóðfærin. Auk hans og Önnu komu m.a. við sögu Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari og Ólöf Arnalds sem spilaði á fiðlu, víólu og charango. Ég verð að viðurkenna að ég hafði ekki hugmynd um hverju ég átti að búast við þegar ég setti þessa plötu í tækið. Útkoman kom skemmtilega á óvart. Anna er fínn lagasmiður og góður túlkandi og hljóðfæraleikur og hljómur á Here eru fyrsta flokks. Tónlistin er róleg og persónuleg. Hún minnir stundum á Tori Amos eða jafnvel Kate Bush, en stærsti kostur plötunnar felst í því hvað útsetningarnar eru vel heppnaðar. Þær gefa hverju lagi karakter og búa til sterka og sannfærandi heild úr þessum þrettán lögum. Niðurstaða: Tólf árum eftir síðustu plötu kemur sterk og persónuleg plata frá Önnu Halldórsdóttur.
Mest lesið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Missti báða foreldra sína í vikunni Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Lífið Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Menning „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Matarboðin sem fólk man eftir Lífið samstarf Fleiri fréttir Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira