Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar féll um tvö prósent

Forstjóri Össurar virðir fyrir sér gervifót frá fyrirtækinu.
Forstjóri Össurar virðir fyrir sér gervifót frá fyrirtækinu.

Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar féll um 2,04 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem lækkaði um 0,11 prósent.

Önnur hlutabréf hreyfðust ekki.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,89 prósent og endaði í 995,1 stigi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×