Fjögur fyrirtæki styðja sprotafyrirtæki 28. júlí 2010 09:10 Fyrirtækin N1, CCP, Nýherji og Íslandspóstur hafa ákveðið að niðurgreiða þátttökugjöld í Viðskiptasmiðjuna - Hraðbraut nýrra fyrirtækja fyrir valin fyrirtæki. Með stuðningnum vilja fyrirtækin efla nýsköpun og styðja sprotafyrirtæki á Íslandi. Þá vilja þau benda á mikilvægi þess að frumkvöðlar sæki sér þekkingu og sérfræðiráðgjöf þegar nýjum fyrirtækjum er komið á legg.Í tilkynningu segir að stuðningur fyrirtækjanna fjögurra verður nýttur til fyrirtækja og frumkvöðla með viðskiptahugmynd sem tengist: A) gerð tölvuleikja, B) iðnaði og vélaverkfræði, C) hugbúnaðargerð fyrir fyrirtæki, D) samskiptalausnum eða samfélagsmótun eða E) flutningum og dreifingu.Styrkurinn nemur 200.000 krónum á fyrirtæki. Alls eru fimmtán styrkir í boði að því gefnu að fyrirtæki eða viðskiptahugmyndir falli í fyrrgreinda flokka og séu áhugaverðar.„Aukin samvinna fyrirtækja er nauðsynleg við uppbyggingu á íslensku efnahagslífi. Sérstaklega þurfum við að samnýta auðlindir og hæfni, sem annars væri ónýtt, til að skapa verðmæti. Ný og áhugaverð fyrirtæki vekja ekki einungis von heldur smita þau líka gjarnan út frá sér og ýta undir frumkvæði til framfara. Við þurfum slíkt frumkvæði," segir Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, sem starfrækir Viðskiptasmiðjuna.Í Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja gefst fyrirtækjum og einstaklingum kost á að ljúka diplómagráðu í frumkvöðlafræðum. Í náminu móta frumkvöðlar og stjórnendur sprotafyrirtækja sitt eigið fyrirtæki í samstarfi við aðra frumkvöðla, sérfræðinga í fyrirtækjaráðgjöf og stjórnun fyrirtækja og fræðimenn og athafnamenn. Námið eflir viðskiptaþekkingu og býr til mikilvægt tengslanet. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Fyrirtækin N1, CCP, Nýherji og Íslandspóstur hafa ákveðið að niðurgreiða þátttökugjöld í Viðskiptasmiðjuna - Hraðbraut nýrra fyrirtækja fyrir valin fyrirtæki. Með stuðningnum vilja fyrirtækin efla nýsköpun og styðja sprotafyrirtæki á Íslandi. Þá vilja þau benda á mikilvægi þess að frumkvöðlar sæki sér þekkingu og sérfræðiráðgjöf þegar nýjum fyrirtækjum er komið á legg.Í tilkynningu segir að stuðningur fyrirtækjanna fjögurra verður nýttur til fyrirtækja og frumkvöðla með viðskiptahugmynd sem tengist: A) gerð tölvuleikja, B) iðnaði og vélaverkfræði, C) hugbúnaðargerð fyrir fyrirtæki, D) samskiptalausnum eða samfélagsmótun eða E) flutningum og dreifingu.Styrkurinn nemur 200.000 krónum á fyrirtæki. Alls eru fimmtán styrkir í boði að því gefnu að fyrirtæki eða viðskiptahugmyndir falli í fyrrgreinda flokka og séu áhugaverðar.„Aukin samvinna fyrirtækja er nauðsynleg við uppbyggingu á íslensku efnahagslífi. Sérstaklega þurfum við að samnýta auðlindir og hæfni, sem annars væri ónýtt, til að skapa verðmæti. Ný og áhugaverð fyrirtæki vekja ekki einungis von heldur smita þau líka gjarnan út frá sér og ýta undir frumkvæði til framfara. Við þurfum slíkt frumkvæði," segir Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, sem starfrækir Viðskiptasmiðjuna.Í Viðskiptasmiðjunni - Hraðbraut nýrra fyrirtækja gefst fyrirtækjum og einstaklingum kost á að ljúka diplómagráðu í frumkvöðlafræðum. Í náminu móta frumkvöðlar og stjórnendur sprotafyrirtækja sitt eigið fyrirtæki í samstarfi við aðra frumkvöðla, sérfræðinga í fyrirtækjaráðgjöf og stjórnun fyrirtækja og fræðimenn og athafnamenn. Námið eflir viðskiptaþekkingu og býr til mikilvægt tengslanet.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira