Bankar íhuga lögsókn vegna sendiráðskaupa Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 19. janúar 2010 12:18 Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna.Kínverska sendiráðið festi kaup á stórhýsi á Skúlagötu 51 í desember og hyggst flytja starfsemi sína þangað. Um er að ræða rúmlega 4.100 fermetra nýbyggingu beint neðan við lögreglustöðina á Hverfisgötu. Kaupverðið var 870 milljónir króna en áhvílandi á húsinu eru lán frá bönkunum þremur sem nema hærri upphæð en kaupverðið.Upprunalega var húsið í eigu eignarhaldsfélagsins Vindasúlna sem er í eigu feðganna Arons og Karls Steingrímssonar sem jafnan er kenndur við Pelsinn. Stuttu áður en feðgarnir gengu að tilboði sendiráðsins kom annað tilboð í húsið. Bankarnir gerðu móttilboð sem þeir aðilar féllust á. Tilboð þetta nam rúmum 570 milljónum króna en ekkert varð úr kaupunum.Þann 16. desember var húseignin flutt yfir í annað félag sem ber nafnið 2007 ehf og síðan seld kínverska sendiráðinu. Við þetta eru bankarnir ósáttir og telja að með þessum gjörningi hafi feðgarnir haft af þeim allt að 300 milljónir króna.Aron Karlsson segir ástæðuna fyrir flutningi húseignarinnar yfir í annað félag hafi verið að á gamla félaginu hafi hvílt ógreiddar virðisaukaskattsskuldir sem nýir eigendur hafi ekki geta tekið yfir. Hann hafnar því að hafa hagnast um 300 milljónir á viðskiptunum og tekur fram að ekki sé búið að afskrifa neitt. Það eigi þó eftir að koma í ljós hvernig vinnst úr þeim eignum sem eru í Vindasúlum.Þá íhugi þeir feðgar að leita réttar síns þar sem þeir telja að bankaleynd hafi verið brotin þegar upplýsingar um félagið birtust í DV í síðustu viku.Ekki náðist í Brynjar Níelsson, lögmann bankanna í málinu. Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna.Kínverska sendiráðið festi kaup á stórhýsi á Skúlagötu 51 í desember og hyggst flytja starfsemi sína þangað. Um er að ræða rúmlega 4.100 fermetra nýbyggingu beint neðan við lögreglustöðina á Hverfisgötu. Kaupverðið var 870 milljónir króna en áhvílandi á húsinu eru lán frá bönkunum þremur sem nema hærri upphæð en kaupverðið.Upprunalega var húsið í eigu eignarhaldsfélagsins Vindasúlna sem er í eigu feðganna Arons og Karls Steingrímssonar sem jafnan er kenndur við Pelsinn. Stuttu áður en feðgarnir gengu að tilboði sendiráðsins kom annað tilboð í húsið. Bankarnir gerðu móttilboð sem þeir aðilar féllust á. Tilboð þetta nam rúmum 570 milljónum króna en ekkert varð úr kaupunum.Þann 16. desember var húseignin flutt yfir í annað félag sem ber nafnið 2007 ehf og síðan seld kínverska sendiráðinu. Við þetta eru bankarnir ósáttir og telja að með þessum gjörningi hafi feðgarnir haft af þeim allt að 300 milljónir króna.Aron Karlsson segir ástæðuna fyrir flutningi húseignarinnar yfir í annað félag hafi verið að á gamla félaginu hafi hvílt ógreiddar virðisaukaskattsskuldir sem nýir eigendur hafi ekki geta tekið yfir. Hann hafnar því að hafa hagnast um 300 milljónir á viðskiptunum og tekur fram að ekki sé búið að afskrifa neitt. Það eigi þó eftir að koma í ljós hvernig vinnst úr þeim eignum sem eru í Vindasúlum.Þá íhugi þeir feðgar að leita réttar síns þar sem þeir telja að bankaleynd hafi verið brotin þegar upplýsingar um félagið birtust í DV í síðustu viku.Ekki náðist í Brynjar Níelsson, lögmann bankanna í málinu.
Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira