Innlent

Miklar tafir á Suðurlandsvegi

Mikill umferðarþungi hefur verið á Suðurlandsvegi frá Litlu-kaffistofunni og til Reykjavíkur seinni partinn en umferðin á þessum vegarkafla er mjög hæg um þessar mundir.

Lögregla biður vegfarendur uma að sýna þolinmæði. Einnig er mikil umferð á Vesturlandsvegi en þar eru ekki miklar tafnir enn sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×