Viðskipti innlent

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs undir eftirliti í Japan

Japanska matsfyrirtækið R&I Rating tilkynnti í dag að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs verði áfram undir eftirliti ( Rating Monitor) vegna hugsanlegrar lækkunar.

Þetta kemur fram á heimasíðu Seðlabankans. Matsfyrirtækið staðfesti núverandi einkunn ríkissjóðs hjá fyrirtækinu sem BBB-.

Fréttatilkynningu R&I má nálgast hér:

Fréttatilkynning R&I_080110.pdf








Fleiri fréttir

Sjá meira


×