Bubbi ánægður með listamannalaunin - heldur 18 ókeypis tónleika 12. apríl 2010 15:00 Bubbi er í stuði eins og alltaf. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens heldur upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt um þessar mundir. Í tilefni af því ákvað hann að fara um landið, eins og svo oft áður, og halda tónleika. En þar sem hann fékk úthlutað listamannalaunum í fyrsta skipti á dögunum ákvað hann að frítt yrði inn á alla tónleikana. Þetta er reyndar önnur launalausa tónleikaröðin hans Bubba í röð þar sem hann er að ljúka hádegistónleikaröðinni Rætur. Á henni hefur hann heimsótt nær alla mennta- og framhaldsskóla landsins. "Bubbi er því í raun að þakka fyrir sig á þennan máta, annars vegar að bjóða unga fólkinu upp á hádegistónleika og nú, að fara í tónleikaferð án þess að selja inn," segir í tilkynningu frá umboðsskrifstofu Bubba, Prime. Tónleikaferðin hefst 15. apríl og henni lýkur 8. maí. Hér er dagskrá hennar: 15. apríl - Flateyri, Kirkjan 16. apríl - Ísafjörður, Edinborgarhúsið 17. apríl - Hólmavík, Bragginn 18. apríl - Sauðárkrókur, Mælifell 20. apríl - Dalvík, Menningarhúsið 21. apríl - Akureyri, Græni Hatturinn 22. apríl - Ýdalir, Salurinn 23. apríl - Egilsstaðir, Valaskjálf 24. apríl - Fáskrúðsfjörður, Félagsheimilið 25. apríl - Hornafjörður, Menningarhúsið 28. apríl - Kjós, Félagsgarður 29. apríl - Akranes, Bíóhöllin 30. apríl - Selfoss, Hótel Selfoss 1. maí - Reykjavík, Óákveðið 5. maí - Mosfellsbær, Hlégarður 6. maí - Hafnarfjörður, Bæjarbíó 7. maí - Borgarnes, Menningarsetrið 8. maí - Keflavík, Hljómahöllin Tengdar fréttir Bubbi fær listamannalaun „Nú, fékk ég listamannalaun? Þetta er ég glaður að heyra!“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Í gær var tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna þetta árið og Bubbi er einn þeirra. 27. febrúar 2010 08:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens heldur upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt um þessar mundir. Í tilefni af því ákvað hann að fara um landið, eins og svo oft áður, og halda tónleika. En þar sem hann fékk úthlutað listamannalaunum í fyrsta skipti á dögunum ákvað hann að frítt yrði inn á alla tónleikana. Þetta er reyndar önnur launalausa tónleikaröðin hans Bubba í röð þar sem hann er að ljúka hádegistónleikaröðinni Rætur. Á henni hefur hann heimsótt nær alla mennta- og framhaldsskóla landsins. "Bubbi er því í raun að þakka fyrir sig á þennan máta, annars vegar að bjóða unga fólkinu upp á hádegistónleika og nú, að fara í tónleikaferð án þess að selja inn," segir í tilkynningu frá umboðsskrifstofu Bubba, Prime. Tónleikaferðin hefst 15. apríl og henni lýkur 8. maí. Hér er dagskrá hennar: 15. apríl - Flateyri, Kirkjan 16. apríl - Ísafjörður, Edinborgarhúsið 17. apríl - Hólmavík, Bragginn 18. apríl - Sauðárkrókur, Mælifell 20. apríl - Dalvík, Menningarhúsið 21. apríl - Akureyri, Græni Hatturinn 22. apríl - Ýdalir, Salurinn 23. apríl - Egilsstaðir, Valaskjálf 24. apríl - Fáskrúðsfjörður, Félagsheimilið 25. apríl - Hornafjörður, Menningarhúsið 28. apríl - Kjós, Félagsgarður 29. apríl - Akranes, Bíóhöllin 30. apríl - Selfoss, Hótel Selfoss 1. maí - Reykjavík, Óákveðið 5. maí - Mosfellsbær, Hlégarður 6. maí - Hafnarfjörður, Bæjarbíó 7. maí - Borgarnes, Menningarsetrið 8. maí - Keflavík, Hljómahöllin
Tengdar fréttir Bubbi fær listamannalaun „Nú, fékk ég listamannalaun? Þetta er ég glaður að heyra!“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Í gær var tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna þetta árið og Bubbi er einn þeirra. 27. febrúar 2010 08:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Bubbi fær listamannalaun „Nú, fékk ég listamannalaun? Þetta er ég glaður að heyra!“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Í gær var tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna þetta árið og Bubbi er einn þeirra. 27. febrúar 2010 08:30