Innlent

Kröfu um opið þinghald í vændismáli vísað frá

Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir

Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Höllu Gunnarsdóttur blaðamanns um að þinghald í máli ellefu manna, sem kærðir voru fyrir kaup á vændi, skuli vera opið. Hæstiréttur vísaði málinu frá á þeim forsendum að Halla eigi ekki lögvarða hagsmuni.

Hæstiréttur klofnaði í málinu, en Hjördís Hákonardóttir skilaði séráliti og taldi að dómurinn ætti að taka afstöðu til málsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×