Lakers endurheimti Gasol og náði góðri hefnd gegn Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2010 10:45 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant skoraði 30 stig í 40 stiga sigri Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers, 126-86, í NBA-deildinni í nótt. Clippers vann leik liðanna í dögunum en Lakers hefndi með því að vinna stærsta sigur sinn á Clippers síðan í litla liðið í Los Angeles flutti í Staples Center 1994.Pau Gasol kom til baka eftir sex leikja fjarveru vegna meiðsla og var með 20 stig og 6 fráköst og þá var Andrew Bynum með 20 stig og 7 fráköst. Eric Gordon og Craig Smith skoruðu 17 stig fyrir Clippers.Dirk Nowitzki skoraði 33 stig og Jason Terry var með 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 99-98 sigur á Oklahoma City Thunder en þeir skoruðu saman 16 af síðustu 18 stigum Dallas. Kevin Durant var með 30 stig og 13 fráköst fyrir Thunder.Derrick Rose setti nýtt persónulegt stigamet með því að skora 37 stig í 121-119 sigri Chicago Bulls á Washington Wizards eftir framlengingu. Antawn Jamison var með 34 stig og 18 fráköst hjá Washington.Jamal Crawford tryggði Atlanta Hawks 102-101 sigur á Phoenix Suns með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Al Horford var með 24 stig fyrir Atlanta og Josh Smith bætti við 20 stigum og 15 fráköstum. Amar'e Stoudemire var með 28 stig og 14 fráköst fyrir Phoenix.Richard Hamilton og félagar í Detroit Pistons unnu sinn annan leik í röð þegar liðið vann 110-104 sigur á New Orleans Hornets í framlengingu. Detroit hafði tapað 13 leikjum í röð þar á undan. Richard Hamilton skoraði 32 stig og Ben Wallace tók 21 frákast. Chris Paul var með 24 stig og 14 stoðsendingar hjá New Orleans.Dwyane Wade átti stórleik og skoraði 37 stig þegar Miami Heat vann 115-106 sigur á Houston Rockets.Portland Trailblazers vann 102-87 sigur á Orlando Magic þrátt fyrir að leika án Brandon Roy.Brandon Jennings var með 25 stig í 113-104 sigri Milwaukee Bucks á Golden State Warriors.Andrea Bargnani var með 24 stig og 12 fráköst í 112-104 sigri Toronto Raptors á New York Knicks.Boris Diaw skoraði 26 stig og tók 11 fráköst í 92-76 sigri Charlotte Bobcats á San Antonio Spurs.Sam Dalembert var með 17 stig og 12 fráköst í 98-86 sigri Philadelphia 76ers á Sacramento Kings.Danny Granger skoraði 22 af 28 stigum sínum í 72 stiga fyrri hálfleik þegar Indiana Pacers vann 121-105 sigur á New Jersey Nets.Rudy Gay (21 stig), Zach Randolph (20) og O.J. Mayo (20) brutu allir 20 stiga múrinn í 135-110 sigri Memphis Grizzlies á Minnesota Timberwolves. NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 30 stig í 40 stiga sigri Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers, 126-86, í NBA-deildinni í nótt. Clippers vann leik liðanna í dögunum en Lakers hefndi með því að vinna stærsta sigur sinn á Clippers síðan í litla liðið í Los Angeles flutti í Staples Center 1994.Pau Gasol kom til baka eftir sex leikja fjarveru vegna meiðsla og var með 20 stig og 6 fráköst og þá var Andrew Bynum með 20 stig og 7 fráköst. Eric Gordon og Craig Smith skoruðu 17 stig fyrir Clippers.Dirk Nowitzki skoraði 33 stig og Jason Terry var með 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 99-98 sigur á Oklahoma City Thunder en þeir skoruðu saman 16 af síðustu 18 stigum Dallas. Kevin Durant var með 30 stig og 13 fráköst fyrir Thunder.Derrick Rose setti nýtt persónulegt stigamet með því að skora 37 stig í 121-119 sigri Chicago Bulls á Washington Wizards eftir framlengingu. Antawn Jamison var með 34 stig og 18 fráköst hjá Washington.Jamal Crawford tryggði Atlanta Hawks 102-101 sigur á Phoenix Suns með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Al Horford var með 24 stig fyrir Atlanta og Josh Smith bætti við 20 stigum og 15 fráköstum. Amar'e Stoudemire var með 28 stig og 14 fráköst fyrir Phoenix.Richard Hamilton og félagar í Detroit Pistons unnu sinn annan leik í röð þegar liðið vann 110-104 sigur á New Orleans Hornets í framlengingu. Detroit hafði tapað 13 leikjum í röð þar á undan. Richard Hamilton skoraði 32 stig og Ben Wallace tók 21 frákast. Chris Paul var með 24 stig og 14 stoðsendingar hjá New Orleans.Dwyane Wade átti stórleik og skoraði 37 stig þegar Miami Heat vann 115-106 sigur á Houston Rockets.Portland Trailblazers vann 102-87 sigur á Orlando Magic þrátt fyrir að leika án Brandon Roy.Brandon Jennings var með 25 stig í 113-104 sigri Milwaukee Bucks á Golden State Warriors.Andrea Bargnani var með 24 stig og 12 fráköst í 112-104 sigri Toronto Raptors á New York Knicks.Boris Diaw skoraði 26 stig og tók 11 fráköst í 92-76 sigri Charlotte Bobcats á San Antonio Spurs.Sam Dalembert var með 17 stig og 12 fráköst í 98-86 sigri Philadelphia 76ers á Sacramento Kings.Danny Granger skoraði 22 af 28 stigum sínum í 72 stiga fyrri hálfleik þegar Indiana Pacers vann 121-105 sigur á New Jersey Nets.Rudy Gay (21 stig), Zach Randolph (20) og O.J. Mayo (20) brutu allir 20 stiga múrinn í 135-110 sigri Memphis Grizzlies á Minnesota Timberwolves.
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira